Þetta er ein tafla sem er gaman að sjá okkur hrynja niður, vonandi verða þeir Young og Smalling klárir í slaginn gegn Stók, og þá er bara að halda í putta yfir þessum blessuðum landsleikjum.
Annars sleppa ýmsir billega undan helginni, hvort sem þeir heita Huth, Tiote eða Van Persie. Segir mér bara eitt og það er að það verður að fara að hætta þessu bulli að ‘dómarinn sá þetta þannig hans ákvörðun stendur“ þegar það er alveg ljóst að annað hvort sá dómarinn þetta ekki eða þá að ákvörðunin hvar vita vitlaus.
Sko, á meðan það er þannig að hægt er að fella spjöld niður afturvirkt og breyta þannig dómum þá skil ég ekki af hverju það má ekki virka líka varðandi atvik þar sem dómarinn dæmir of vægt eða dæmir bara yfirhöfuð ekki. Þetta hlýtur að mega virka í báðar áttir.
Mér finnst ad tad ætti ad breyta tví, ad markmadur má aldrei taka upp sendingu frá eigin leikmanni, tó tad sé med skalla eda bringu eda eitthvad, finnst ad markmenn fái alveg nóg af vernd, tad má helst ekki koma vid tá í hornum t.d…..bara hugmynd
Magnús Þórsays
Ég væri til í að það að hindrun sé dæmd á varnarmenn þegar þeir eru að blokka sóknarmenn frá boltunum þegar hann er á leiðinni úr leik.
Tryggvi Pállsays
Það sem vantar er kerfi þar sem eins brot fá eins refsingu. Hver einn og einasti stuðningsmaður liðs í deildinni getur bent á dæmi þar sem leikmaður í liði hans var dæmdur í leikbann eftirá en annar leikmaður í öðru liðið slapp fyrir nákvæmlega eins brot. Þessi ósamkvæmni FA er óþolandi og kerfi sem hafa það innbyggt í sér að skapa óréttlæti og ójafna meðferð skapa ekkert nema vandræði og úlfúð í garð FA.
jóhann ingisays
Hvad segja menn um thessa tígul midju ?? Ég persónulega er hrifinn af thessu thar sem vid erum ad ná ad virkja marga af okkar sterkustu monnum med thessari taktík. Tharna getum vid líka sleppt thví alveg ad nota Nani sem er ofmetnasti leikmadur í sogu klúbbsins. Valencia getur líka blóstrad í thessu kerfi thar sem hann er grídarlega sterkur líkamlega og getur leyst hvada stodu sem er í raun og veru. Tharna erum vid líka ad ná ad vernda okkar annars vafasomu varnarlínu og náum ad verjast betur sem lid.
Er spenntur ad sjá hvada stefnu karlinn tekur í tessum efnum.
Hvad segid tid ??
McNissisays
@jóhann ingi
Er sammála þér með tígul miðjuna! Lítur mjög spennandi út og það besta við þetta kerfi er einmitt að ekkert pláss er fyrir Nani, ég vil sjá þá spila hratt eins og gegn Newcastle, Nani kann það ekki…. þarf alltaf að klappa boltanum og oft stoppa alveg maður á mann.
Rooney er líka búinn að finna sína réttu stöðu, finnur ekki duglegari mann á miðjuna en hann! Yfirsýn hans og sendingargeta er einnig búin að leggja upp 4 mörk í 2 leikjum í þessu kerfi.
Ef mark er tekið á slúðrinu þá verður Chicharito látinn fara (því miður) og væri þá gaman að fá Lewandowski inn fyrir hann og skipta honum og Welbeck í byrjunarliðinu. Welbeck skorar bara ekki nóg, sýndi sig best hvernig hann fór með 2 eða 3 góð færi um helgina.
Vonandi er De Gea líka búinn að sanna að hann er betri markmaður en hinn annars góði Lindegaard. Þó hann hafi verið gagnrýndur mikið eftir leikinn þá virðist enginn taka eftir því að hann er búinn að bæta sig mikið í úthlaupunum og lætur sig vaða og er óhræddur. Svo var þetta SVAKALEG markvarslega þegar hann bjargaði á línu, þvílíkir reflexar!!!
tomassays
@mcnissi það má samt alveg deila um hversu mögnuð marvarslan var. Af hverju þurfti hann að verja boltann svona? Var það ekki vegna þess að hann sýndi okkur enn og aftur hvað hann getur ekkert gripið fyrirgjjafir. Maðurinn verður að maassa sig upp. skiil ekki affhverju hann er ekki orðinn stæltari eftir sumarið
Nei held að Guardiola geti ekki innleitt Barcelóna stílinn hjá United og ég held við ættum ekkert að vera að reyna það neitt. Guardiola er bara búin að þjálfa Barcelona þar sem hann var með besta leikmann sögunnar og marga burðarrása í einu ef ekki besta landsliði sögunnar og sú saga hefur ekki einu sinni verið kláruð. Held því miður að united sé langt frá því að vera með mannskap í þennan bolta. En hvað veit maður svo sem það er aldrei að vita :D Á frekar von á því að Morinho taki við united liðinu þegar að karlinn hættir sem verður því miður einhvern tímann :(
pillinnsays
Ég held ekki að Barcelona stíll sé það sem koma skal hjá Utd. Ekki má gleyma því að þessi Barcelona stíll var ekkert að koma hjá þeim, þeir hafa æft svona spilamennsku frá því að þeir voru börn, þetta er innleiðing frá Cruyff og hann benti mönnum á þegar hann hætti að búa til skóla eins og La Masia sem var síðan gerður.
Englendingar hafa ekki verið að æfa þetta í mörg ár eins og Katalónarnir. Spánverjar hafa reyndar tekið allt sitt unglingastarf í gegn og það hófst fyrir ansi mörgum árum síðan. Það er eitthvað sem Bretarnir þurfa að huga að. Ef svona Barcelona eða Spánverja spilamennska á að vera hjá Utd þarf að skóla þetta til frá unga aldri.
Ég geri alls ekki lítið úr Guardiola og væri alveg til í að sjá hann hjá Utd, held að hann gæti gert góða hluti. Var uppáhalds miðjumaður minn ansi lengi og svo annar af uppáhaldsþjálfurunum.
Held að Ferguson haldi áfram að þróa þessa tígulmiðju hjá sér og hún muni skila sér í frábærum úrslitum og einhverjum titlum.
Þetta hefur mér þótt vera eini gallinn hjá Mourinho í sínum þjálfunarstíl. Hann spilar alltaf svipaða taktík, breytir henni lítið. Kannski hægt að segja að if it ain’t broken don’t try to fix it en hann er aðeins of pragmatískur finnst mér. Vera með lið eins og Real og gera þá aðalega að skyndisóknarliði finnst mér ekki ásættanlegt. Ég tek það fram að ég er ekki Real maður en er Inter maður og þetta var fín taktít með lið eins og Inter og Porto.
Efast um að ég vilji fá Mourinho út af þessu. Frekar segi ég Guardiola sem vill fallegan en áhrifaríkan bolta.
Haukur Andrisays
Mér finnst þessi tígulmiðja algjör snilld!
Fletcher og Carrick geta báðir leyst varnartengiliðinn sem og Cleverley.
Kagawa, Cleverley, Anderson, Scholes, Giggs og Valencia geta allir verið á mið-miðju. Rooney, Kagawa, Cleverley og Scholes geta allir verið fyrir aftan Persie.
Ég er ekki frá því að ég eigi að taka við United. Hver þarf Guardiola eða Mourinho?
Ég skal þjálfa United fyrir þrefalt minna en þeir myndu taka í laun!
Friðriksays
Ég skil tígulmiðju þannig að það er einn djúpur miðjumaður (CDM) og 2 kantmenn og svo einn fyrir aftan framherjana (CAM). Annars skil ég ekki þessa tígulmiðju sem þið eruð að tala um. Hvaða bull er það svo að Nani sé ofmetnasti leikmaður United ? mér finnst þetta einn besti leikmaðurinn okkar og han hefur skorað mörg mikilvæg mörk og er að leggja upp helling.
pillinnsays
Tígulmiðjan er þannig að það er einn djúpur sem er fyrir framan vörnina, tveir á miðjunni og einn fyrir aftan framherjana. Ég myndi vilja hafa Rooney, v. Persie og Kagawa í þeim þremur stöðum. Carrick svo fyrir framan vörnina. Cleverly og Anderson á miðjunni. Vil líka hafa möguleika á að breyta í 4-4-2, með tvo vængmenn. Hafa bæði A og B plan. Utd er ekki með jafn sterka einstaklinga og Spánn eða Barcelona sem nægir yfirleitt að hafa bara plan A.
Nani er ekkert ofmetnasti leikmaður Utd finnst mér en klárlega er hann ójafnasti leikmaður liðsins. Getur verið besti maður liðsins eða lang lélegasti maður vallarins. Yfirleitt nær hann ekki stöðuleika til að vera með nokkra mjög góða leiki í röð. Það er eins og eitthvað vanti í kollinn á honum. Mjög oft með rangar ákvarðanatökur. Þetta er ein besta grein sem ég hef lesið um Nani http://www.goal.com/en/news/1717/editorial/2012/10/11/3441626/nani-is-in-danger-of-doing-a-quaresma-and-squandering-his
Já Haukur mér sýnist að þú sért bara nokkuð sammála mér í liðsvali þannig að ég myndi vilja ráða þig bara :-)
Gautisays
Finnst persónulega eins og Nani myndi standa sig betur í stöðu fyrir aftan Persie, hann er baneitraður þegar hann getur skotið og kann að fara framhjá leikmönnum og leggja upp. Vandamálið hans er að hann sendir ekki nóg og Fergie verður að þjappa í hann smá stáli á þeim málum.
Og líka það að fyrirgjafirnar hans eru hrillilegar og hornspyrnurnar eru það vægast sagt líka. Hann væri betri sem sóknarmiðjumaður held ég. Annars hvað veit ég?
Fergusoninn ætti bara að losa sig við hann á 25-30 miljónir eins og var verið að tala um í allt sumar (sem er rugl verð fyrir svona mann) til Zenit eða PSG og kaupa mun betri leikmenn fyrir þá aura. T.d. hefur Philippe Coutinho verið að hrífa mig í Ítölsku deildinni seinustu 2 ár þrátt fyrir að vera aðeins 20 ára.
Jóisays
Mér finnst menn fullfljótir að gleyma því að Nani var (ásamt Vidic) langbesti leikmaður liðsins 2010-2011. Menn mega nú eiga smá dry spells, ef menn mættu það ekki væru mörg ár síðan Wayne Rooney væri farinn. Það þarf bara að semja við gæjann og fá hann til að hugsa um fótbolta. Þá kemur þetta.
Rúnar K says
Hvað er að frétta af meiðslamálum Vidic?
Arnar Magnússon says
19nóv samkæmt þessari síðu http://www.physioroom.com/news/english_premier_league/epl_injury_table.php
Björn Friðgeir says
Þetta er ein tafla sem er gaman að sjá okkur hrynja niður, vonandi verða þeir Young og Smalling klárir í slaginn gegn Stók, og þá er bara að halda í putta yfir þessum blessuðum landsleikjum.
Annars sleppa ýmsir billega undan helginni, hvort sem þeir heita Huth, Tiote eða Van Persie. Segir mér bara eitt og það er að það verður að fara að hætta þessu bulli að ‘dómarinn sá þetta þannig hans ákvörðun stendur“ þegar það er alveg ljóst að annað hvort sá dómarinn þetta ekki eða þá að ákvörðunin hvar vita vitlaus.
Egill Óskarsson says
Sko, á meðan það er þannig að hægt er að fella spjöld niður afturvirkt og breyta þannig dómum þá skil ég ekki af hverju það má ekki virka líka varðandi atvik þar sem dómarinn dæmir of vægt eða dæmir bara yfirhöfuð ekki. Þetta hlýtur að mega virka í báðar áttir.
Ingi Rúnar says
Mér finnst ad tad ætti ad breyta tví, ad markmadur má aldrei taka upp sendingu frá eigin leikmanni, tó tad sé med skalla eda bringu eda eitthvad, finnst ad markmenn fái alveg nóg af vernd, tad má helst ekki koma vid tá í hornum t.d…..bara hugmynd
Magnús Þór says
Ég væri til í að það að hindrun sé dæmd á varnarmenn þegar þeir eru að blokka sóknarmenn frá boltunum þegar hann er á leiðinni úr leik.
Tryggvi Páll says
Það sem vantar er kerfi þar sem eins brot fá eins refsingu. Hver einn og einasti stuðningsmaður liðs í deildinni getur bent á dæmi þar sem leikmaður í liði hans var dæmdur í leikbann eftirá en annar leikmaður í öðru liðið slapp fyrir nákvæmlega eins brot. Þessi ósamkvæmni FA er óþolandi og kerfi sem hafa það innbyggt í sér að skapa óréttlæti og ójafna meðferð skapa ekkert nema vandræði og úlfúð í garð FA.
jóhann ingi says
Hvad segja menn um thessa tígul midju ?? Ég persónulega er hrifinn af thessu thar sem vid erum ad ná ad virkja marga af okkar sterkustu monnum med thessari taktík. Tharna getum vid líka sleppt thví alveg ad nota Nani sem er ofmetnasti leikmadur í sogu klúbbsins. Valencia getur líka blóstrad í thessu kerfi thar sem hann er grídarlega sterkur líkamlega og getur leyst hvada stodu sem er í raun og veru. Tharna erum vid líka ad ná ad vernda okkar annars vafasomu varnarlínu og náum ad verjast betur sem lid.
Er spenntur ad sjá hvada stefnu karlinn tekur í tessum efnum.
Hvad segid tid ??
McNissi says
@jóhann ingi
Er sammála þér með tígul miðjuna! Lítur mjög spennandi út og það besta við þetta kerfi er einmitt að ekkert pláss er fyrir Nani, ég vil sjá þá spila hratt eins og gegn Newcastle, Nani kann það ekki…. þarf alltaf að klappa boltanum og oft stoppa alveg maður á mann.
Rooney er líka búinn að finna sína réttu stöðu, finnur ekki duglegari mann á miðjuna en hann! Yfirsýn hans og sendingargeta er einnig búin að leggja upp 4 mörk í 2 leikjum í þessu kerfi.
Ef mark er tekið á slúðrinu þá verður Chicharito látinn fara (því miður) og væri þá gaman að fá Lewandowski inn fyrir hann og skipta honum og Welbeck í byrjunarliðinu. Welbeck skorar bara ekki nóg, sýndi sig best hvernig hann fór með 2 eða 3 góð færi um helgina.
Vonandi er De Gea líka búinn að sanna að hann er betri markmaður en hinn annars góði Lindegaard. Þó hann hafi verið gagnrýndur mikið eftir leikinn þá virðist enginn taka eftir því að hann er búinn að bæta sig mikið í úthlaupunum og lætur sig vaða og er óhræddur. Svo var þetta SVAKALEG markvarslega þegar hann bjargaði á línu, þvílíkir reflexar!!!
tomas says
@mcnissi það má samt alveg deila um hversu mögnuð marvarslan var. Af hverju þurfti hann að verja boltann svona? Var það ekki vegna þess að hann sýndi okkur enn og aftur hvað hann getur ekkert gripið fyrirgjjafir. Maðurinn verður að maassa sig upp. skiil ekki affhverju hann er ekki orðinn stæltari eftir sumarið
Pétur says
Áhugaverð grein eftir Foot and Ball (http://www.footandball.net/manchester-uniteds-transition/3700/)
sem sett var inná þessa síðu.. haldiði að Guardiola geti innleitt barca- stílinn hjá United ef hann verður arftaki Ferguson?..
Jóhann Ingi says
Nei held að Guardiola geti ekki innleitt Barcelóna stílinn hjá United og ég held við ættum ekkert að vera að reyna það neitt. Guardiola er bara búin að þjálfa Barcelona þar sem hann var með besta leikmann sögunnar og marga burðarrása í einu ef ekki besta landsliði sögunnar og sú saga hefur ekki einu sinni verið kláruð. Held því miður að united sé langt frá því að vera með mannskap í þennan bolta. En hvað veit maður svo sem það er aldrei að vita :D Á frekar von á því að Morinho taki við united liðinu þegar að karlinn hættir sem verður því miður einhvern tímann :(
pillinn says
Ég held ekki að Barcelona stíll sé það sem koma skal hjá Utd. Ekki má gleyma því að þessi Barcelona stíll var ekkert að koma hjá þeim, þeir hafa æft svona spilamennsku frá því að þeir voru börn, þetta er innleiðing frá Cruyff og hann benti mönnum á þegar hann hætti að búa til skóla eins og La Masia sem var síðan gerður.
Englendingar hafa ekki verið að æfa þetta í mörg ár eins og Katalónarnir. Spánverjar hafa reyndar tekið allt sitt unglingastarf í gegn og það hófst fyrir ansi mörgum árum síðan. Það er eitthvað sem Bretarnir þurfa að huga að. Ef svona Barcelona eða Spánverja spilamennska á að vera hjá Utd þarf að skóla þetta til frá unga aldri.
Ég geri alls ekki lítið úr Guardiola og væri alveg til í að sjá hann hjá Utd, held að hann gæti gert góða hluti. Var uppáhalds miðjumaður minn ansi lengi og svo annar af uppáhaldsþjálfurunum.
Held að Ferguson haldi áfram að þróa þessa tígulmiðju hjá sér og hún muni skila sér í frábærum úrslitum og einhverjum titlum.
Þetta hefur mér þótt vera eini gallinn hjá Mourinho í sínum þjálfunarstíl. Hann spilar alltaf svipaða taktík, breytir henni lítið. Kannski hægt að segja að if it ain’t broken don’t try to fix it en hann er aðeins of pragmatískur finnst mér. Vera með lið eins og Real og gera þá aðalega að skyndisóknarliði finnst mér ekki ásættanlegt. Ég tek það fram að ég er ekki Real maður en er Inter maður og þetta var fín taktít með lið eins og Inter og Porto.
Efast um að ég vilji fá Mourinho út af þessu. Frekar segi ég Guardiola sem vill fallegan en áhrifaríkan bolta.
Haukur Andri says
Mér finnst þessi tígulmiðja algjör snilld!
Fletcher og Carrick geta báðir leyst varnartengiliðinn sem og Cleverley.
Kagawa, Cleverley, Anderson, Scholes, Giggs og Valencia geta allir verið á mið-miðju. Rooney, Kagawa, Cleverley og Scholes geta allir verið fyrir aftan Persie.
Ég er ekki frá því að ég eigi að taka við United. Hver þarf Guardiola eða Mourinho?
Ég skal þjálfa United fyrir þrefalt minna en þeir myndu taka í laun!
Friðrik says
Ég skil tígulmiðju þannig að það er einn djúpur miðjumaður (CDM) og 2 kantmenn og svo einn fyrir aftan framherjana (CAM). Annars skil ég ekki þessa tígulmiðju sem þið eruð að tala um. Hvaða bull er það svo að Nani sé ofmetnasti leikmaður United ? mér finnst þetta einn besti leikmaðurinn okkar og han hefur skorað mörg mikilvæg mörk og er að leggja upp helling.
pillinn says
Tígulmiðjan er þannig að það er einn djúpur sem er fyrir framan vörnina, tveir á miðjunni og einn fyrir aftan framherjana. Ég myndi vilja hafa Rooney, v. Persie og Kagawa í þeim þremur stöðum. Carrick svo fyrir framan vörnina. Cleverly og Anderson á miðjunni. Vil líka hafa möguleika á að breyta í 4-4-2, með tvo vængmenn. Hafa bæði A og B plan. Utd er ekki með jafn sterka einstaklinga og Spánn eða Barcelona sem nægir yfirleitt að hafa bara plan A.
Nani er ekkert ofmetnasti leikmaður Utd finnst mér en klárlega er hann ójafnasti leikmaður liðsins. Getur verið besti maður liðsins eða lang lélegasti maður vallarins. Yfirleitt nær hann ekki stöðuleika til að vera með nokkra mjög góða leiki í röð. Það er eins og eitthvað vanti í kollinn á honum. Mjög oft með rangar ákvarðanatökur. Þetta er ein besta grein sem ég hef lesið um Nani
http://www.goal.com/en/news/1717/editorial/2012/10/11/3441626/nani-is-in-danger-of-doing-a-quaresma-and-squandering-his
Já Haukur mér sýnist að þú sért bara nokkuð sammála mér í liðsvali þannig að ég myndi vilja ráða þig bara :-)
Gauti says
Finnst persónulega eins og Nani myndi standa sig betur í stöðu fyrir aftan Persie, hann er baneitraður þegar hann getur skotið og kann að fara framhjá leikmönnum og leggja upp. Vandamálið hans er að hann sendir ekki nóg og Fergie verður að þjappa í hann smá stáli á þeim málum.
Og líka það að fyrirgjafirnar hans eru hrillilegar og hornspyrnurnar eru það vægast sagt líka. Hann væri betri sem sóknarmiðjumaður held ég. Annars hvað veit ég?
Fergusoninn ætti bara að losa sig við hann á 25-30 miljónir eins og var verið að tala um í allt sumar (sem er rugl verð fyrir svona mann) til Zenit eða PSG og kaupa mun betri leikmenn fyrir þá aura. T.d. hefur Philippe Coutinho verið að hrífa mig í Ítölsku deildinni seinustu 2 ár þrátt fyrir að vera aðeins 20 ára.
Jói says
Mér finnst menn fullfljótir að gleyma því að Nani var (ásamt Vidic) langbesti leikmaður liðsins 2010-2011. Menn mega nú eiga smá dry spells, ef menn mættu það ekki væru mörg ár síðan Wayne Rooney væri farinn. Það þarf bara að semja við gæjann og fá hann til að hugsa um fótbolta. Þá kemur þetta.