Merkilegt að Carrick sé ekki einu sinni í liðinu. Vona að það sé bara hvíld en ekki einhver meiðsli. Gaman að sjá Fletcher í liðinu en ég er smá hræddur um miðju með honum og Sholes. Spurning hversu mikil hreyfing verður á liðinu :/
Annars má Ferguson hætta með þessar *Bíííbbb* markmannsróteringar.
@Jón B
Það er bara ein síða sem þú þarft að bókarmerkja. Wiziwig punktur tv.
Hún bjargar manni alltaf :)
Mummisays
Ég held að þetta eigi eftir að verða enn einn leikurinn þar sem miðjan okkar lætur taka sig í óæðri endann.
En ég hef fulla trú á að Rooney og Persie eigi eftir að veinna þennan leik.
Atli Þórsays
Hvar er Valencia??
Emilsays
De Gea var í endajaxlatöku í síðustu viku víst og Lindegaard kom inn fyrir hann. Lindegaard stóð sig svosem ágætlega á móti Galatasary svo ég held að gamli sé nú bara að leyfa honum að halda sætinu sínu.
Annars ánægður með liðið. Miðjan kannski ekki í besta forminu en þessi sóknarkraftur á að geta hent inn 3-4 mörkum minnst.
Rakelsays
vil frekar hafa Chicharito heldur en Welbeck!….
Dresisays
Guð minn góður! verða menn ekkert pirraðir að horfa á þetta?
DMSsays
Skil ekki af hverju Chicharito fær ekki sæti í byrjunarliðinu frekar en Welbeck. Göngubolti í fyrri hálfleik eins og svo oft áður á þessari leiktíð. Vantar meira tempó í spilið og það þarf að teygja á QPR. Hvar er Valencia? Meiddur? Nani virðist vera áfram í frystiklefanum.
Ég vil sjá breytingu í síðari hálfleik, mögulega taka annað hvort Fletcher eða Scholes út og setja Anderson eða Cleverley inn. Fá smá greddu í þetta.
Kannski hefði þetta rangstöðumark bara þurft að standa til að kveikja í mönnum…
Arnar Magnússonsays
Djöfull er þetta pirrandi. Að hafa Fletcher og Scholes eða Carrick og Scholes er alltof hægt. Það er óþolandi þegar Rooney fer á kantinn og afhverju er Wellbeck á kantinum?
Jón B says
lumiði á stream síðu fyrir þennan leik ?
ellioman says
Merkilegt að Carrick sé ekki einu sinni í liðinu. Vona að það sé bara hvíld en ekki einhver meiðsli. Gaman að sjá Fletcher í liðinu en ég er smá hræddur um miðju með honum og Sholes. Spurning hversu mikil hreyfing verður á liðinu :/
Annars má Ferguson hætta með þessar *Bíííbbb* markmannsróteringar.
ellioman says
@Jón B
Það er bara ein síða sem þú þarft að bókarmerkja. Wiziwig punktur tv.
Hún bjargar manni alltaf :)
Mummi says
Ég held að þetta eigi eftir að verða enn einn leikurinn þar sem miðjan okkar lætur taka sig í óæðri endann.
En ég hef fulla trú á að Rooney og Persie eigi eftir að veinna þennan leik.
Atli Þór says
Hvar er Valencia??
Emil says
De Gea var í endajaxlatöku í síðustu viku víst og Lindegaard kom inn fyrir hann. Lindegaard stóð sig svosem ágætlega á móti Galatasary svo ég held að gamli sé nú bara að leyfa honum að halda sætinu sínu.
Annars ánægður með liðið. Miðjan kannski ekki í besta forminu en þessi sóknarkraftur á að geta hent inn 3-4 mörkum minnst.
Rakel says
vil frekar hafa Chicharito heldur en Welbeck!….
Dresi says
Guð minn góður! verða menn ekkert pirraðir að horfa á þetta?
DMS says
Skil ekki af hverju Chicharito fær ekki sæti í byrjunarliðinu frekar en Welbeck. Göngubolti í fyrri hálfleik eins og svo oft áður á þessari leiktíð. Vantar meira tempó í spilið og það þarf að teygja á QPR. Hvar er Valencia? Meiddur? Nani virðist vera áfram í frystiklefanum.
Ég vil sjá breytingu í síðari hálfleik, mögulega taka annað hvort Fletcher eða Scholes út og setja Anderson eða Cleverley inn. Fá smá greddu í þetta.
Kannski hefði þetta rangstöðumark bara þurft að standa til að kveikja í mönnum…
Arnar Magnússon says
Djöfull er þetta pirrandi. Að hafa Fletcher og Scholes eða Carrick og Scholes er alltof hægt. Það er óþolandi þegar Rooney fer á kantinn og afhverju er Wellbeck á kantinum?