Takk… var á hraðferð að setja þetta inn úr símanum :) ákvað að senda inn frekar en að geyma þangað til ég kæmist í tölvuna!
Sveinbjornsays
Annars er næstum allt Newcastle-liðið á meiðslalistanum þannig við
tökum þetta í seinni þegar Scholes og Giggs fara útaf.
Sverrirsays
In Sir Alex we trust !
júllli88says
er Rooney ekki í hóp!!!?!?!??!?!
Björn Friðgeirsays
Rooney fær alveg að hvíla sig já.
Jóhann Ingisays
Rosalega er einkennilegt að hafa ekki framherja á bekknum ?? bara get ekki með nokkru móti skilið þá ákvörðun. Þetta verður eitthvað. Er ekki bjartsýnn. Eins og að spila einum færri eða vera með scholes og giggs báða inná. En ég var svo sem búin að spá þessu. Held mig við spána mína 1-0 sigur og sennilega chicharito með markið seint í seinni hálfleik.
Áfram Man U
Björn Friðgeirsays
Skv nýjustu fréttum frá United er Welbeck veikur og Rooney og Young meiddust á æfingu í gær.
Eins og margir þá stressar mig að sjá Giggs og Scholes báða í byrjunarliðinu.
F.P.Vsays
Fékk hroll þegar ég sá G og S byrja .. vonandi að giggs gefi okkur nú síðbúna jólagjöf og drulli ekki…
Björn Friðgeirsays
Reyndar var Giggs alveg fínn á kantinum móti Swansea, allt annað að hafa hann þar en inni á miðjunni.
Jóhann Ingisays
Þetta er nú ljóta hörmungin. Þetta getur varla versnað mikið í seinni hálfleik. Guð minn almáttgur :(
DMSsays
Var Demba Ba ekki að hafa áhrif á leikinn í seinna markinu? Jonny Evans hefði væntanlega ekki reynt að hreinsa boltann sem endaði svo í eigin neti ef ekki hefði verið fyrir Demba Ba þarna fyrir aftan hann. Hann snertir auðvitað ekki boltann, en að mínu mati hefur hann klárlega áhrif á leikinn með stöðu sinni.
En þetta hefur verið skelfilegur fyrri hálfleikur. Við höfum ekki skapað okkur eitt einasta færi fyrir utan markið og eigum fyllilega skilið að vera undir miðað við spilamennskuna. Úrvalið á bekknum er ekki spennandi, vil helst sjá Cleverley inn á býst ég við af þeim sem eru tiltækir.
Hvar eru Phil Jones og Rafael? Chris Smalling er engan veginn að ná að spila sem hægri bakvörður þegar kemur að því að taka þátt í sóknum.
Var búinn að gleyma því hvað íslenskir lýsendur geta farið í mínar fínustu!
En þetta er búið ad vera slappt hjá okkar mönnum í fyrri hálfleik, ótrúlegt eiginlega að sjá það að við höfum haft meira boltann hingað til. Ömurlegt að Rooney, Young og Welbeck séu ekki með í dag, hefði verið gott að bomba þeim inn núna.
Sveinbjorn says
Gleymdir bekk..
Subs: Lindegaard Vidic Cleverley Fletcher Buttner Wooton Tunnicliffe.
Björn Friðgeir says
Takk… var á hraðferð að setja þetta inn úr símanum :) ákvað að senda inn frekar en að geyma þangað til ég kæmist í tölvuna!
Sveinbjorn says
Annars er næstum allt Newcastle-liðið á meiðslalistanum þannig við
tökum þetta í seinni þegar Scholes og Giggs fara útaf.
Sverrir says
In Sir Alex we trust !
júllli88 says
er Rooney ekki í hóp!!!?!?!??!?!
Björn Friðgeir says
Rooney fær alveg að hvíla sig já.
Jóhann Ingi says
Rosalega er einkennilegt að hafa ekki framherja á bekknum ?? bara get ekki með nokkru móti skilið þá ákvörðun. Þetta verður eitthvað. Er ekki bjartsýnn. Eins og að spila einum færri eða vera með scholes og giggs báða inná. En ég var svo sem búin að spá þessu. Held mig við spána mína 1-0 sigur og sennilega chicharito með markið seint í seinni hálfleik.
Áfram Man U
Björn Friðgeir says
Skv nýjustu fréttum frá United er Welbeck veikur og Rooney og Young meiddust á æfingu í gær.
Hjörvar Ingi Haraldsson says
Eins og margir þá stressar mig að sjá Giggs og Scholes báða í byrjunarliðinu.
F.P.V says
Fékk hroll þegar ég sá G og S byrja .. vonandi að giggs gefi okkur nú síðbúna jólagjöf og drulli ekki…
Björn Friðgeir says
Reyndar var Giggs alveg fínn á kantinum móti Swansea, allt annað að hafa hann þar en inni á miðjunni.
Jóhann Ingi says
Þetta er nú ljóta hörmungin. Þetta getur varla versnað mikið í seinni hálfleik. Guð minn almáttgur :(
DMS says
Var Demba Ba ekki að hafa áhrif á leikinn í seinna markinu? Jonny Evans hefði væntanlega ekki reynt að hreinsa boltann sem endaði svo í eigin neti ef ekki hefði verið fyrir Demba Ba þarna fyrir aftan hann. Hann snertir auðvitað ekki boltann, en að mínu mati hefur hann klárlega áhrif á leikinn með stöðu sinni.
En þetta hefur verið skelfilegur fyrri hálfleikur. Við höfum ekki skapað okkur eitt einasta færi fyrir utan markið og eigum fyllilega skilið að vera undir miðað við spilamennskuna. Úrvalið á bekknum er ekki spennandi, vil helst sjá Cleverley inn á býst ég við af þeim sem eru tiltækir.
Hvar eru Phil Jones og Rafael? Chris Smalling er engan veginn að ná að spila sem hægri bakvörður þegar kemur að því að taka þátt í sóknum.
Elvar Örn Unnþórsson says
Var búinn að gleyma því hvað íslenskir lýsendur geta farið í mínar fínustu!
En þetta er búið ad vera slappt hjá okkar mönnum í fyrri hálfleik, ótrúlegt eiginlega að sjá það að við höfum haft meira boltann hingað til. Ömurlegt að Rooney, Young og Welbeck séu ekki með í dag, hefði verið gott að bomba þeim inn núna.
Elvar Örn Unnþórsson says
Mikið djöfull elska ég þetta lið!!
Rúnar Karvel says
Voru menn eitthvað efins?
Come back Kóngar og Fergie-time snillingarnir….