Ánægður með liðið fyrir utan að mér finnst mjög skrýtið að Hernandez sé ekki í hóp, reikna þá með meiðslum og vonandi ekki alvarleg.
Magnús Þórsays
Hernandez er smávægilega meiddur á mjöðm, ætti að ná leiknum gegn Fulham um helgina.
Hallgrímursays
Sko ef við förum yfir Ferdinand á þessu tímabili, þá hefur hann hreinlega ekki staðið undir væntingum, gífurlega hægur og bara ekki í takt við leikinn að mínu mati.. miklu betra að hafa Evans já eða Smalling í miðverðinum.
Dannisays
Jæja, nú held ég að það sé kominn tími á að við viðurkennum að De Gea er flopp og við þurfum að kaupa heimsklassa markmann. Djöfull er maður orðinn þreyttur á þessum bull mörkum sem eiga bara ekki að eiga sér stað
Sveinbjornsays
Er fullkomlega ósammála þér Hallgrímur, finnst Ferdinand einmitt vera búinn að vera
solid í vörninni í vetur. Svo finnst mér heldur ekkert að því þegar Ferguson er að rótera
varnarmönnunum svona.. Vidic og Ferdinand eru orðnir frekar gamlir og geta ekki spilað
hvern leik, Jones og Smalling eru enn mjög ungir og það gerir þeim bara gott fyrir framtíðina
að bæta sig eins og þeir geta til að vinna sér inn sæti í liðinu. Svo er Evans, sem er eitthvað
í kringum 25 yfirleitt í liðinu þegar hann er ekki meiddur. Svo má heldur ekki gleyma því að
við erum enn í baráttunni um þrennuna þannig að ef menn væru margir hverjir að spila leik
eftir leik eftir leik þá yrðu þeir þreyttir sem er augljóslega ekki gott fyrir lokasprettinn.
Hvað þá úrslitaleikinn í CL ;)
úllisays
De Gea er bara svo mikil kisa… og ég er ekki sannfærður um að það sé hægt að ná kisunni úr honum.
Takk fyrir brilliant síðu… gaman að geta kíkt hérna inn fyrir og eftir leiki… sem og í hálfleik.
Þessar róteringar eru að ganga furðulega vel upp hjá Ferguson. Auðvitað vill maður alltaf fá sterkasta liðið inn á völlinn en það er bara ekki líklegt til árangurs að keyra á sömu ellefu mönnunum allt sísonið.
Gaman að sjá Rooney í stuði aftur… einu sem virkilega hafa ekki náð sér á strik í vetur eru Welbeck og Kagawa en mér sýnist Ferguson ætla að spila þá í stuð eins og honum er einum lagið.
Anderson búinn að sýna frábæra takta þegar hann er heill. Ég er að fíla unga markmanninn þó svo ekki séu allir sammála og Van Persie er out of this world.
Bakverðirnir Evra og Rafael búnir að vera sterkir upp á síðkastið.
Nú er bara að halda haus í seinni hálfleik.
Dollisays
Þetta hafðist, en var það sanngjarnt? Það sem ég sá af leiknum fannst mér Southampton eiginlega betri aðilinn, gáfu Utd-mönnum aldrei frið svo spilamenskan lítil sem engin, og sendingar lentu meir en minna til mótherja. En góð 3 stig er fyrir öllu.
Elliður says
Er Hernadez ekki í hóp?
Magnús Þór says
Nei, veit reyndar ekki af hverju.
Guðni says
Ekkert spes lið líklega leiðinlegur 2 – 0 sigur. Pirrandi að hann stilli aldrei upp bara sýnu besta og sterkasta liði.
Þá meina ég Nani, Valencia, Ferdinand og Rafael inn fyrir Smalling, Jones, Kagawa og Welbeck
Pétur says
Líst vel á þetta, jafnvel henda Buttner inn seinni.
Magnús Þór says
Við eigum leik um helgina gegn Fulham, mjög skiljanleg rótering.
Hjörvar Ingi Haraldsson says
Ánægður með liðið fyrir utan að mér finnst mjög skrýtið að Hernandez sé ekki í hóp, reikna þá með meiðslum og vonandi ekki alvarleg.
Magnús Þór says
Hernandez er smávægilega meiddur á mjöðm, ætti að ná leiknum gegn Fulham um helgina.
Hallgrímur says
Sko ef við förum yfir Ferdinand á þessu tímabili, þá hefur hann hreinlega ekki staðið undir væntingum, gífurlega hægur og bara ekki í takt við leikinn að mínu mati.. miklu betra að hafa Evans já eða Smalling í miðverðinum.
Danni says
Jæja, nú held ég að það sé kominn tími á að við viðurkennum að De Gea er flopp og við þurfum að kaupa heimsklassa markmann. Djöfull er maður orðinn þreyttur á þessum bull mörkum sem eiga bara ekki að eiga sér stað
Sveinbjorn says
Er fullkomlega ósammála þér Hallgrímur, finnst Ferdinand einmitt vera búinn að vera
solid í vörninni í vetur. Svo finnst mér heldur ekkert að því þegar Ferguson er að rótera
varnarmönnunum svona.. Vidic og Ferdinand eru orðnir frekar gamlir og geta ekki spilað
hvern leik, Jones og Smalling eru enn mjög ungir og það gerir þeim bara gott fyrir framtíðina
að bæta sig eins og þeir geta til að vinna sér inn sæti í liðinu. Svo er Evans, sem er eitthvað
í kringum 25 yfirleitt í liðinu þegar hann er ekki meiddur. Svo má heldur ekki gleyma því að
við erum enn í baráttunni um þrennuna þannig að ef menn væru margir hverjir að spila leik
eftir leik eftir leik þá yrðu þeir þreyttir sem er augljóslega ekki gott fyrir lokasprettinn.
Hvað þá úrslitaleikinn í CL ;)
úlli says
De Gea er bara svo mikil kisa… og ég er ekki sannfærður um að það sé hægt að ná kisunni úr honum.
Einar Tönsberg says
Takk fyrir brilliant síðu… gaman að geta kíkt hérna inn fyrir og eftir leiki… sem og í hálfleik.
Þessar róteringar eru að ganga furðulega vel upp hjá Ferguson. Auðvitað vill maður alltaf fá sterkasta liðið inn á völlinn en það er bara ekki líklegt til árangurs að keyra á sömu ellefu mönnunum allt sísonið.
Gaman að sjá Rooney í stuði aftur… einu sem virkilega hafa ekki náð sér á strik í vetur eru Welbeck og Kagawa en mér sýnist Ferguson ætla að spila þá í stuð eins og honum er einum lagið.
Anderson búinn að sýna frábæra takta þegar hann er heill. Ég er að fíla unga markmanninn þó svo ekki séu allir sammála og Van Persie er out of this world.
Bakverðirnir Evra og Rafael búnir að vera sterkir upp á síðkastið.
Nú er bara að halda haus í seinni hálfleik.
Dolli says
Þetta hafðist, en var það sanngjarnt? Það sem ég sá af leiknum fannst mér Southampton eiginlega betri aðilinn, gáfu Utd-mönnum aldrei frið svo spilamenskan lítil sem engin, og sendingar lentu meir en minna til mótherja. En góð 3 stig er fyrir öllu.