Áðan var dregið í 3. umferð FA-bikarsins og fengum við Swansea. Leikurinn fer fram á heimavelli okkar, Old Trafford og mun fara fram annaðhvort 4. eða 5. janúar á nýju ári. Á Twitter skapaðist umræða um að við drægjumst alltaf gegn úrvalsdeildarliðum í þessum bikarkeppnum og menn voru auðvitað með tölfræðina á hreinu í þessum málum:
https://twitter.com/beautifullyred/status/409720487720542209
https://twitter.com/monkeyfezntie/status/409722972505505792
https://twitter.com/monaz86/status/409721914903375873
Hvað um það, Swansea í janúar. Alla leikina í 3.umferð FA-bikarsins má sjá hér. Minnum einnig á Jólaverðlaunagetraunina okkar en frestur til að taka þátt í henni rennur út á fimmtudaginn.
Skildu eftir svar