Ég tek undir með mörgum að ég vil sjá Januzaj fá númer 11 hjá okkur þegar Giggs hættir núna, það væri rosalega flottur leikur.
En vá, ég hef ekki verið svona spenntur lengi, hlakka til að hlusta á næsta leik (já, hlusta þar sem ég hef aldrei tíma til að horfa á þá, fyrir þá sem eru í svipuðu vandamáli þá mæli ég með TuneIn appinu https://itunes.apple.com/en/app/tunein-radio/id418987775?mt=8 en þar eru lýsingar á öllum leikjunum í beinni)
Jón Gsays
Já kaupin á Mata eiga klárlega eftir að laga miðju og varnarvandræðin ykkar….
Líka eiga þau eftir að laga taktíska bullið sem að Moyes kemur með viku eftir viku….
Einnig laga þau klárlega hausinn á Rooney sem að er orðinn svona cirka 3 sinnum stærri en klúbburinn að eigin mati…..
Vitiði, nei þetta heldur áfram og við stuðningsmenn annara liða höldum áfram að gleðjast að óförum ykkar!
Púlarisays
Nú er ég ekki saklausari af því en næsti maður að gæla við smá þórðargleði yfir gengi ykkar manna í haust, en Manchester United á alltaf heima í baráttu við þá bestu. MUFC er a.m.k. alvöru fótboltaklúbbur, ólíkt bláu plastliðunum sem voma nú við topp deildarinnar. Þetta má eiginlega segja með tveimur vefslóðum:
Friðrik says
þetta er svo mikil snilld ! Shaw og Vidal næst.
jon says
59m for RVP and Mata
55m for Downing and Carroll
hahah 6 stigum eftir liverpool .. og mata rooney og rvp eiga eftir að koma í liðið eigum aeftir að skilja þá eftir í reik
orðinn of þreyttur á að hlusta á þá h
Hjörtur says
Frábært.
Bosi says
Sniff sniff
Hjartad pumpar raudu sem aldrei fyrr.
Dreams really do come true :)
#Mataeftirem21ars
#madurmotsins
#fortilchelsea
#aldreiadsegjaaldrei
sammi says
Frábært :) þá er bara að losa sig við vandræðapésann rooney
Karl Gardars says
#8 var það. Sem er mjög gott. Januzaj fær 11 af Giggs og Sjöan bíður heimkomu Ronaldo.
Hjörvar Ingi Haraldsson says
Ég tek undir með mörgum að ég vil sjá Januzaj fá númer 11 hjá okkur þegar Giggs hættir núna, það væri rosalega flottur leikur.
En vá, ég hef ekki verið svona spenntur lengi, hlakka til að hlusta á næsta leik (já, hlusta þar sem ég hef aldrei tíma til að horfa á þá, fyrir þá sem eru í svipuðu vandamáli þá mæli ég með TuneIn appinu https://itunes.apple.com/en/app/tunein-radio/id418987775?mt=8 en þar eru lýsingar á öllum leikjunum í beinni)
Jón G says
Já kaupin á Mata eiga klárlega eftir að laga miðju og varnarvandræðin ykkar….
Líka eiga þau eftir að laga taktíska bullið sem að Moyes kemur með viku eftir viku….
Einnig laga þau klárlega hausinn á Rooney sem að er orðinn svona cirka 3 sinnum stærri en klúbburinn að eigin mati…..
Vitiði, nei þetta heldur áfram og við stuðningsmenn annara liða höldum áfram að gleðjast að óförum ykkar!
Púlari says
Nú er ég ekki saklausari af því en næsti maður að gæla við smá þórðargleði yfir gengi ykkar manna í haust, en Manchester United á alltaf heima í baráttu við þá bestu. MUFC er a.m.k. alvöru fótboltaklúbbur, ólíkt bláu plastliðunum sem voma nú við topp deildarinnar. Þetta má eiginlega segja með tveimur vefslóðum:
http://i.imgur.com/sOTvdoT.jpg
http://www.thechels.co.uk/club/finances/ (Profit/Loss dálkurinn frá 2004)
Þvílíkur óskapnaður.
Mata verður örugglega frábært signing og þegar RVP kemst aftur í stand verðið þið margfalt hættulegri fram á við en það sem af er tímabilinu.