Þessi pistill er í óhefðbundnu lagi og fjallar um ástæðurnar fyrir slöppu gengi Manchester United á tímabilinu. Smelltu á myndina hér að neðan til þess að lesa hann.
Komdu svo aftur og taktu þátt í umræðunum.
Reader Interactions
Comments
Sæmundur P.Jónssonsays
Frábær pistill og ég er sannfærður um á það eru bjartari tímar framundan. Liðið spilaði vel á móti WBA og svo tökum við vel á púllurunum í næsta leik. ManUtd4eva :-)
Bebesays
Ef að stemmingin er svona léleg eins og margt virðist benda til. Þá er 6 sæti bara flott hjá moyes. Frábær punktur með áhættuna, hann þarf að henda út elskuðum leikmönnum fyrir framtíð félagsins. Rio og evra þurfa að fara. Áhættan þarf að vera tekin.
Auk þess þarf frekar að losa sig við leikmenn heldur en að kaupa leikmenn. Young, valencia, nani, rio, evra, buttner, út með þá alla. Fá topp bakvörð og miðvörð, einn Kanntara og málið er dautt.
Samantektin hér að ofan segir allt sem segja þarf. Frábært að fá söguna með svona vel tímasettum góðumskrifumi. Það þarf að losa jafn marga og koma í staðinn. Þannig að við gætum verið að tala um töluvert nýtt og vonandi betra lið á næstu leiktíð. ÁframManUtd alltaf til enda veraldar!
Gunnar Örnsays
Frábær grein!
Hvað er með Nani samt ? Afhverju er þessi leikmaður ómissandi fyrir Portúgal jafnvel þó hann sitji endalaust á bekknum hjá okkur ?
Eru hann og Anderson fullkomin dæmi um að geta bara ekki spilað á Englandi eða hafa hvorki Fergie eða Moyes náð að motivera þá upp í þeirra eigin getu ?
Þetta kemur svosem greininni ekki voðalega mikið við en ég bara sá þig einmitt undirstrika Nani þarna :)
Frábær grein með flottum rökum, við munum sjá mikið breytt lið að ári, nú er bara spurningin hvort Moes girði sig í brók og sanni hver er bossin á svæðinu. Mér krossbrá þegaar ég sá tölfræðina um miðjuna okkar vissi að hún var ekki góð en sæll !! hún er bara hrikalega léleg vonandi að betri tíð sé í vændum með titlum og hröðum og góðum leikjum :)
Kristjanssays
Flott grein og gríðarlega metnaðarfullt framtak! Meira svona, takk!
Vil bæta einum punkti við þessa grein en það er brotthvarf David Gill. Held að það hafi alls ekki hjálpað Moyes að starfa með reynslulitlum manni sér við hlið þegar kom að leikmannamálum í sumar.
Kristinnsays
Hætti að nenna að lesa þegar koma að umfjölluninni um eigendurnar. Þá fór einhvernveginn trúverðuleikinn, sem mér fannst brotna uppúr í umfjöllunni um Evra., þar sem látið var að því liggja að jafngóðir bakverðir og Evra yxu á trjánum.. Enn eitt það sem ég á erfiðast með að skilja er þessi tómarúms mantra umfjöllun um Glazer-ana. Þegar Man Utd var gert að hlutafélagi fyrir löngu síðan þá var klúbburinn gerður að markaðsvöru. Ég man þá tíma þegar United var á markaði. Hver topp spilarinn á færur örðum gekk liðinu úr greiðum vegna tilkynningaskyldur inn á hlutabréfamarkað ofl. Ef Glazer fjölskyldan væri ekki eigandi að United þá ætti einhverjir aðrir klúbbinn, og alls ekki endilega betri. Og ekki segja aðdáendur, þeir eiga ekki þá fjármuni sem til þarf auk eþss sem það yrði líklega alger katastrófa. Menn gefa sér að allir eigindur væru betri en Glazer fjölskyldan og hver á færur öðrum verður sérfræðingur í þeim flóku fléttum sem fylgja stjórnun á einu stærsta alþjóðlegt vörumerki heims, sem Man Utd er. Að láta síðan að því liggja að Sir Alex hafi veriið keyptur af Glazer fjölskyldunni til að vinna gegna bestu hagsmunum Man Utd er ekkert annað en tilhæfulaus rógburður. Fhjárhagur Man Utd er í dag algerlega sjálfbær og reksturinn arðbær og peningar eru til í leikmannkaup eins og sést best á kaupumn á Fellaini og Mata.
Gaman að lesa svona vandaða og flotta pistla þótt umfjöllunarefnið hafi ekki verið það hressasta. Áhugaverð greining á stöðunni og aðdraganda hennar.
Átta mig á að það er margt sem spilar inn í þessa stöðu en ég bjóst samt við að við færum að sjá einhverja þróun í jákvæðari áttir eftir því sem liði á tímabilið, í staðinn hefur boltinn bara orðið lélegri og leiðinlegri. Vona að þetta fari að snúast en ég veit hreinlega ekki hvort Moyes sé rétti maðurinn í það starf.
Tryggvi Pállsays
@Gunnar Örn
Nani átti stóran þátt í titlinum 2010/2011 og þessvegna setti ég hann þarna inn. Hann skoraði 8 mörk í deildinni og átti 14 stoðsendingar og á stærstan hluta þess tímabils voru það hann og Dimitar Berbatov sem drógu vagninn. Nani var stoðsendingahæstur allra leikmanna deildarinnar, Berbatov markahæstur. Nani skrifaði undir nýjan 5 ára samning í september þannig að hann er væntanlega ekki að fara neitt og hefur verið óheppinn með meiðsli þetta tímabilið. Hann er auðvitað ekkert ómissandi en við vitum öll hvað hann getur gert þegar sá gállinn er á honum. Hann á það jafnframt til að vera algjörlega hræðilegur á vellinum. Við skulum vona að hann mæti til leiks sem 2010/2011 Nani þegar hann hefur jafnað sig af meiðslunum
@Kristinn
Auðvitað vaxa leikmenn eins og Evra ekki á trjánum en það voru mistök hjá Sir Alex að láta hann vera einan um þessa stöðu. Evra var frábær þegar hann kom fyrst til félagsins enda í bullandi samkeppni um stöðuna við Gabriel Heinze, síðustu ár var hann alveg öruggur um byrjunaliðssæti og frammistaða hans hefur dalað verulega síðustu ár. Þetta er eitthvað sem Ferguson árið 1995 eða 1999 hefði ekki sætt sig við en Ferguson árið 2010 gat einfaldlega ekki gert.
Það er augljóst að þú hafir hætt að lesa þegar kemur að eigendunum enda stendur hvergi að Glazerarnir-hafi mútað Ferguson. Þar ert þú að lesa eitthvað sem er ekki til staðar. Við vitum auðvitað ekki hvernig staðan á eignarhaldinu væri í dag ef Glazer-feðgarnir væru ekki til staðar en þeir gætu varla verið mikið verri er það? 680 milljónir út úr félaginu á 9 árum. Þessir menn hafa ekki lagt krónu til rekstur félagsins heldur eru ekkert nema blóðsugur á Manchester United.
Fyrrum eigendur félagsins greiddu sér 59 milljónir punda í arð á tímabilinu 1991-2005. Segjum að einhverjir aðrir en Glazer-feðgarnir hefðu keypt United. Segjum að þeir ákveði að greiða sér 20 milljónir punda á ári í arð, mun meira en fyrri eigendur gerðu. Það eru samt ekki nema 180 milljónir punda. Glazer-feðgarnir eru hreinlega eins slæmir eigendur og hægt var að fá. Eina ástæðan fyrir því að Manchester United hefur lifað þessa Glazer-druslur af er vegna þess að félagið prentar peninga. Í dag virðist United vera sloppið fyrir horn eins og kaupin á Mata sýna. En allur árangur sem United hefur náð frá því að Glazer-feðgarnir tóku yfir er þrátt fyrir þá, ekki vegna þeirra.
úllisays
Takk. Skemmtileg lesning.
Elíassays
Frábært framtak
Siggisays
Langur pistill en ekki merkilegur því að innihaldið er lélegt.
Ástæðan fyrir lélegu gengi liðsins er einföld.
Liðið réði þjálfara sem hafði aldrei unnið bikar til þess að stýra leikmönum sem hafa unnið allt(eggið farið að kenna hænu að verpa). Hann kemur inn og hreynsar til í þjálfaraliðinu og vill gera þetta eftir sínu höfði. Gott og vel en hann er að drulla á sig. Leikmenn bera enga virðingu fyrir honum og nenna varla að berjast inná vellinum. Fear factorinn er einfaldlega farinn og bera þeir sem réðu Moyes og Moyes sjálfur ábyrgð á gengi liðsins.
Það vantar ekki penninga til leikmannakaupa og já það er erfitt að taka við af Sir Alex en þeir réðu einfaldlega rangan mann til þess. Það er ekki hægt að afsaka Moyes með því að hann þekkir ekki deildina , stílinn, dómarana, hraðan,hörkuna eða leikmenn deildarinar því að hann er búinn að vera lengi að. Hann hefur einfaldlega ekki getuna í þetta verkefni. Liðið sem varð sangjart meistara á síðustu leiktíð er enþá á staðnum og með tilkomu Mata ætti það að vera enþá sterkara en svo er ekki rauninn.
Tími Man utd mun koma aftur og bikarar munu koma í hús enda liðið moldríkt og erfitt að koma því niður því að money talks í fótboltaheiminum í dag en Moyes verður að reka til þess að það gerist.
Það má vel vera að Man utd taki dauðateygjur í restina og ná að vinna Liverpool eða Man city og komast áfram í meistaradeildinni en ég er samt á því að Moyes eigi að fara svo að Man utd komist aftur á toppinn.
Sigurjón Arthursays
Takk fyrir þetta Tryggvi Páll, vel skrifað og greinilega vandað til verka ! Ég er heilt yfir sammála þér og hef bara ekkert við þett að bæta nema að mér finnst þeir sem setja út á þessa grein hafi lítið til síns máls og rök þeirra fátækleg í samanburði við þín flottu skrif !
ÁFRAM MANCHESTER UNITED ALLTAF !!!!!
Flottur pistill.
Held að ef eitthvað er þá er gert full lítið úr hlut Glazerfeðga í þessu hruni.
Eins furðulegt og það hljómar þá er það eiginlega slæmt að Sir Alex hafi haldið svona lengi út. Án hans hefði fyrir löngu verið farið að sjá svona vel í þessa bresti sem þó voru fyrir löngu sjáanlegir. Miðja sem ekki hefur verið nægjanlega styrkt, vörn sem á að vera löngu búið að skipta út og tilviljanakenndur sóknarleikur síðustu ár. 7-1 sigurinn á Roma er hugsanlega besti leikur sem enskt lið hefur spilað. Mark nr. 2 til dæmis er rosalegt og verður bara betra eftir því sem maður sér það oftar. Ofan á þennan fótbolta átti að byggja og það var vel hægt þó CR7 færi.
Vandamálið með Moyes í dag er einmitt að hann er of varfærin, hann er döll og fyrirsjáanlegur, það er ekkert power í liðinu og einstaklingsframtakið sem keyrði liðið áfram á síðasta tímabili er horfið. Burt séð frá því hvernig næstu leikir fara þá verður hann að fara í sumar. Mæli með skrifum ROM um það að skipta um stjóra, hvað það varðar.
DMSsays
Frábær pistill.
Held að kunningsskapur Moyes við Ferguson sé heldur ekkert að hjálpa til. Hann þorir ekki að breyta of miklu, leitar svo sennilega til Fergie til að fá ráð við hinu og þessu.
Ég hef ekki mikla trú á því að Moyes verði látinn fara strax. Hann fær sumarið til að taka til í hópnum. Svo ef hlutirnir fara ekki að snúast honum í hag þegar tímabilið hefst næsta haust þá gætu menn mögulega gælt við uppsögn. Núverandi tímabil er farið í súginn nú þegar. Sem betur fer virðumst við ætla að ráða nokkuð vel við það fjárhagslega að vera ekki í meistaradeildinni í 1 ár hið minnsta (risasamningurinn við Nike er auðvitað bara stjarnfræðilegur) og svo fara tekjurnar frá Chevrolet að kicka inn líka. En auðvitað erum við að missa af tekjum.
Nú vil ég sjá Moyes vera pínu djarfan það sem eftir lifir leiktíðar. Ekki henda alltaf Valencia og Young í liðið – spilaðu og róteraðu með Van Persie, Rooney, Mata, Kagawa og Januzaj. Leyfðu Carrick og Fellaini að fá leiki saman fyrir aftan þá. Gefðu Smalling/Jones/Evans miðvarðarstöðurnar og hentu Vidic og Rio út. Gefðu Giggsaranum frí og nýttu hann frekar utan vallar. Þá er kannski smá von að við munum fá að sjá alvöru breytingar á spilamennskunni og svo verður vonandi tekið til í sumar.
Valdemarsays
Pæling. Hvernig stendur á að Chelsea hefur verið í toppbaráttunni þrátt fyrir sín fjölda þjálfaraskipti en þegar við skiptum 1x þá fer allt í rugl?
Valdemar – Þeir fengu til sín sigursæla þjálfara sem höfðu unnið eitthvað … mismikið auðvitað t.d Avram Grant sem var búinn að vinna ísraelsku deildina, Scolari sem hafði t.d unnið heimsmeistaratitilinn með Brasilíu, Guus Huddink sem hafði t.d unnið hollensku deildina, Ancelotti sem vann ítölsku deildina, meistaradeildina og fleira …. ég gæti haldið áfram.
Takk fyrir, vildi ath hvort einhver annar væri búinn að átta sig á þessu ;)
Björn Friðgeirsays
Þið eruð búnir að lesa álnarlanga grein um hvers vegna Moyes sé bara ein ástæðan fyrir stöðunni, og komið með þetta?
Annars af öllum þessum snilldarstjórum chelsea og óheyrilegri eyðslu þá er nú Ancelotti sá eini sem skilaði titli… og það var þökk einum skitnum línuverði.
Helgi Edvard Gunnarssonsays
Einn besti pistill sem ég hef lesið og fullkominn greining á man utd
takk fyrir mig!
Sæmundur P.Jónsson says
Frábær pistill og ég er sannfærður um á það eru bjartari tímar framundan. Liðið spilaði vel á móti WBA og svo tökum við vel á púllurunum í næsta leik. ManUtd4eva :-)
Bebe says
Ef að stemmingin er svona léleg eins og margt virðist benda til. Þá er 6 sæti bara flott hjá moyes. Frábær punktur með áhættuna, hann þarf að henda út elskuðum leikmönnum fyrir framtíð félagsins. Rio og evra þurfa að fara. Áhættan þarf að vera tekin.
Auk þess þarf frekar að losa sig við leikmenn heldur en að kaupa leikmenn. Young, valencia, nani, rio, evra, buttner, út með þá alla. Fá topp bakvörð og miðvörð, einn Kanntara og málið er dautt.
Elías Kristjánsson says
Samantektin hér að ofan segir allt sem segja þarf. Frábært að fá söguna með svona vel tímasettum góðumskrifumi. Það þarf að losa jafn marga og koma í staðinn. Þannig að við gætum verið að tala um töluvert nýtt og vonandi betra lið á næstu leiktíð. ÁframManUtd alltaf til enda veraldar!
Gunnar Örn says
Frábær grein!
Hvað er með Nani samt ? Afhverju er þessi leikmaður ómissandi fyrir Portúgal jafnvel þó hann sitji endalaust á bekknum hjá okkur ?
Eru hann og Anderson fullkomin dæmi um að geta bara ekki spilað á Englandi eða hafa hvorki Fergie eða Moyes náð að motivera þá upp í þeirra eigin getu ?
Þetta kemur svosem greininni ekki voðalega mikið við en ég bara sá þig einmitt undirstrika Nani þarna :)
Thorleifur Gestsson says
Frábær grein með flottum rökum, við munum sjá mikið breytt lið að ári, nú er bara spurningin hvort Moes girði sig í brók og sanni hver er bossin á svæðinu. Mér krossbrá þegaar ég sá tölfræðina um miðjuna okkar vissi að hún var ekki góð en sæll !! hún er bara hrikalega léleg vonandi að betri tíð sé í vændum með titlum og hröðum og góðum leikjum :)
Kristjans says
Flott grein og gríðarlega metnaðarfullt framtak! Meira svona, takk!
Vil bæta einum punkti við þessa grein en það er brotthvarf David Gill. Held að það hafi alls ekki hjálpað Moyes að starfa með reynslulitlum manni sér við hlið þegar kom að leikmannamálum í sumar.
Kristinn says
Hætti að nenna að lesa þegar koma að umfjölluninni um eigendurnar. Þá fór einhvernveginn trúverðuleikinn, sem mér fannst brotna uppúr í umfjöllunni um Evra., þar sem látið var að því liggja að jafngóðir bakverðir og Evra yxu á trjánum.. Enn eitt það sem ég á erfiðast með að skilja er þessi tómarúms mantra umfjöllun um Glazer-ana. Þegar Man Utd var gert að hlutafélagi fyrir löngu síðan þá var klúbburinn gerður að markaðsvöru. Ég man þá tíma þegar United var á markaði. Hver topp spilarinn á færur örðum gekk liðinu úr greiðum vegna tilkynningaskyldur inn á hlutabréfamarkað ofl. Ef Glazer fjölskyldan væri ekki eigandi að United þá ætti einhverjir aðrir klúbbinn, og alls ekki endilega betri. Og ekki segja aðdáendur, þeir eiga ekki þá fjármuni sem til þarf auk eþss sem það yrði líklega alger katastrófa. Menn gefa sér að allir eigindur væru betri en Glazer fjölskyldan og hver á færur öðrum verður sérfræðingur í þeim flóku fléttum sem fylgja stjórnun á einu stærsta alþjóðlegt vörumerki heims, sem Man Utd er. Að láta síðan að því liggja að Sir Alex hafi veriið keyptur af Glazer fjölskyldunni til að vinna gegna bestu hagsmunum Man Utd er ekkert annað en tilhæfulaus rógburður. Fhjárhagur Man Utd er í dag algerlega sjálfbær og reksturinn arðbær og peningar eru til í leikmannkaup eins og sést best á kaupumn á Fellaini og Mata.
Halldór Marteinsson says
Gaman að lesa svona vandaða og flotta pistla þótt umfjöllunarefnið hafi ekki verið það hressasta. Áhugaverð greining á stöðunni og aðdraganda hennar.
Átta mig á að það er margt sem spilar inn í þessa stöðu en ég bjóst samt við að við færum að sjá einhverja þróun í jákvæðari áttir eftir því sem liði á tímabilið, í staðinn hefur boltinn bara orðið lélegri og leiðinlegri. Vona að þetta fari að snúast en ég veit hreinlega ekki hvort Moyes sé rétti maðurinn í það starf.
Tryggvi Páll says
@Gunnar Örn
Nani átti stóran þátt í titlinum 2010/2011 og þessvegna setti ég hann þarna inn. Hann skoraði 8 mörk í deildinni og átti 14 stoðsendingar og á stærstan hluta þess tímabils voru það hann og Dimitar Berbatov sem drógu vagninn. Nani var stoðsendingahæstur allra leikmanna deildarinnar, Berbatov markahæstur. Nani skrifaði undir nýjan 5 ára samning í september þannig að hann er væntanlega ekki að fara neitt og hefur verið óheppinn með meiðsli þetta tímabilið. Hann er auðvitað ekkert ómissandi en við vitum öll hvað hann getur gert þegar sá gállinn er á honum. Hann á það jafnframt til að vera algjörlega hræðilegur á vellinum. Við skulum vona að hann mæti til leiks sem 2010/2011 Nani þegar hann hefur jafnað sig af meiðslunum
@Kristinn
Auðvitað vaxa leikmenn eins og Evra ekki á trjánum en það voru mistök hjá Sir Alex að láta hann vera einan um þessa stöðu. Evra var frábær þegar hann kom fyrst til félagsins enda í bullandi samkeppni um stöðuna við Gabriel Heinze, síðustu ár var hann alveg öruggur um byrjunaliðssæti og frammistaða hans hefur dalað verulega síðustu ár. Þetta er eitthvað sem Ferguson árið 1995 eða 1999 hefði ekki sætt sig við en Ferguson árið 2010 gat einfaldlega ekki gert.
Það er augljóst að þú hafir hætt að lesa þegar kemur að eigendunum enda stendur hvergi að Glazerarnir-hafi mútað Ferguson. Þar ert þú að lesa eitthvað sem er ekki til staðar. Við vitum auðvitað ekki hvernig staðan á eignarhaldinu væri í dag ef Glazer-feðgarnir væru ekki til staðar en þeir gætu varla verið mikið verri er það? 680 milljónir út úr félaginu á 9 árum. Þessir menn hafa ekki lagt krónu til rekstur félagsins heldur eru ekkert nema blóðsugur á Manchester United.
Fyrrum eigendur félagsins greiddu sér 59 milljónir punda í arð á tímabilinu 1991-2005. Segjum að einhverjir aðrir en Glazer-feðgarnir hefðu keypt United. Segjum að þeir ákveði að greiða sér 20 milljónir punda á ári í arð, mun meira en fyrri eigendur gerðu. Það eru samt ekki nema 180 milljónir punda. Glazer-feðgarnir eru hreinlega eins slæmir eigendur og hægt var að fá. Eina ástæðan fyrir því að Manchester United hefur lifað þessa Glazer-druslur af er vegna þess að félagið prentar peninga. Í dag virðist United vera sloppið fyrir horn eins og kaupin á Mata sýna. En allur árangur sem United hefur náð frá því að Glazer-feðgarnir tóku yfir er þrátt fyrir þá, ekki vegna þeirra.
úlli says
Takk. Skemmtileg lesning.
Elías says
Frábært framtak
Siggi says
Langur pistill en ekki merkilegur því að innihaldið er lélegt.
Ástæðan fyrir lélegu gengi liðsins er einföld.
Liðið réði þjálfara sem hafði aldrei unnið bikar til þess að stýra leikmönum sem hafa unnið allt(eggið farið að kenna hænu að verpa). Hann kemur inn og hreynsar til í þjálfaraliðinu og vill gera þetta eftir sínu höfði. Gott og vel en hann er að drulla á sig. Leikmenn bera enga virðingu fyrir honum og nenna varla að berjast inná vellinum. Fear factorinn er einfaldlega farinn og bera þeir sem réðu Moyes og Moyes sjálfur ábyrgð á gengi liðsins.
Það vantar ekki penninga til leikmannakaupa og já það er erfitt að taka við af Sir Alex en þeir réðu einfaldlega rangan mann til þess. Það er ekki hægt að afsaka Moyes með því að hann þekkir ekki deildina , stílinn, dómarana, hraðan,hörkuna eða leikmenn deildarinar því að hann er búinn að vera lengi að. Hann hefur einfaldlega ekki getuna í þetta verkefni. Liðið sem varð sangjart meistara á síðustu leiktíð er enþá á staðnum og með tilkomu Mata ætti það að vera enþá sterkara en svo er ekki rauninn.
Tími Man utd mun koma aftur og bikarar munu koma í hús enda liðið moldríkt og erfitt að koma því niður því að money talks í fótboltaheiminum í dag en Moyes verður að reka til þess að það gerist.
Það má vel vera að Man utd taki dauðateygjur í restina og ná að vinna Liverpool eða Man city og komast áfram í meistaradeildinni en ég er samt á því að Moyes eigi að fara svo að Man utd komist aftur á toppinn.
Sigurjón Arthur says
Takk fyrir þetta Tryggvi Páll, vel skrifað og greinilega vandað til verka ! Ég er heilt yfir sammála þér og hef bara ekkert við þett að bæta nema að mér finnst þeir sem setja út á þessa grein hafi lítið til síns máls og rök þeirra fátækleg í samanburði við þín flottu skrif !
ÁFRAM MANCHESTER UNITED ALLTAF !!!!!
Már Ingólfur Másson says
Flottur pistill.
Held að ef eitthvað er þá er gert full lítið úr hlut Glazerfeðga í þessu hruni.
Eins furðulegt og það hljómar þá er það eiginlega slæmt að Sir Alex hafi haldið svona lengi út. Án hans hefði fyrir löngu verið farið að sjá svona vel í þessa bresti sem þó voru fyrir löngu sjáanlegir. Miðja sem ekki hefur verið nægjanlega styrkt, vörn sem á að vera löngu búið að skipta út og tilviljanakenndur sóknarleikur síðustu ár. 7-1 sigurinn á Roma er hugsanlega besti leikur sem enskt lið hefur spilað. Mark nr. 2 til dæmis er rosalegt og verður bara betra eftir því sem maður sér það oftar. Ofan á þennan fótbolta átti að byggja og það var vel hægt þó CR7 færi.
Vandamálið með Moyes í dag er einmitt að hann er of varfærin, hann er döll og fyrirsjáanlegur, það er ekkert power í liðinu og einstaklingsframtakið sem keyrði liðið áfram á síðasta tímabili er horfið. Burt séð frá því hvernig næstu leikir fara þá verður hann að fara í sumar. Mæli með skrifum ROM um það að skipta um stjóra, hvað það varðar.
DMS says
Frábær pistill.
Held að kunningsskapur Moyes við Ferguson sé heldur ekkert að hjálpa til. Hann þorir ekki að breyta of miklu, leitar svo sennilega til Fergie til að fá ráð við hinu og þessu.
Ég hef ekki mikla trú á því að Moyes verði látinn fara strax. Hann fær sumarið til að taka til í hópnum. Svo ef hlutirnir fara ekki að snúast honum í hag þegar tímabilið hefst næsta haust þá gætu menn mögulega gælt við uppsögn. Núverandi tímabil er farið í súginn nú þegar. Sem betur fer virðumst við ætla að ráða nokkuð vel við það fjárhagslega að vera ekki í meistaradeildinni í 1 ár hið minnsta (risasamningurinn við Nike er auðvitað bara stjarnfræðilegur) og svo fara tekjurnar frá Chevrolet að kicka inn líka. En auðvitað erum við að missa af tekjum.
Nú vil ég sjá Moyes vera pínu djarfan það sem eftir lifir leiktíðar. Ekki henda alltaf Valencia og Young í liðið – spilaðu og róteraðu með Van Persie, Rooney, Mata, Kagawa og Januzaj. Leyfðu Carrick og Fellaini að fá leiki saman fyrir aftan þá. Gefðu Smalling/Jones/Evans miðvarðarstöðurnar og hentu Vidic og Rio út. Gefðu Giggsaranum frí og nýttu hann frekar utan vallar. Þá er kannski smá von að við munum fá að sjá alvöru breytingar á spilamennskunni og svo verður vonandi tekið til í sumar.
Valdemar says
Pæling. Hvernig stendur á að Chelsea hefur verið í toppbaráttunni þrátt fyrir sín fjölda þjálfaraskipti en þegar við skiptum 1x þá fer allt í rugl?
Binni says
@ Valdemar:
Valdemar – Þeir fengu til sín sigursæla þjálfara sem höfðu unnið eitthvað … mismikið auðvitað t.d Avram Grant sem var búinn að vinna ísraelsku deildina, Scolari sem hafði t.d unnið heimsmeistaratitilinn með Brasilíu, Guus Huddink sem hafði t.d unnið hollensku deildina, Ancelotti sem vann ítölsku deildina, meistaradeildina og fleira …. ég gæti haldið áfram.
Moyes hinsvegar…..
Valdemar says
@ Binni:
Takk fyrir, vildi ath hvort einhver annar væri búinn að átta sig á þessu ;)
Björn Friðgeir says
Þið eruð búnir að lesa álnarlanga grein um hvers vegna Moyes sé bara ein ástæðan fyrir stöðunni, og komið með þetta?
Annars af öllum þessum snilldarstjórum chelsea og óheyrilegri eyðslu þá er nú Ancelotti sá eini sem skilaði titli… og það var þökk einum skitnum línuverði.
Helgi Edvard Gunnarsson says
Einn besti pistill sem ég hef lesið og fullkominn greining á man utd
takk fyrir mig!