Gleðilega páska!
Þáttur nr. 8 er kominn í loftið! Að þessu sinni voru Tryggvi Páll, Magnús, Björn Friðgeir og Sigurjón til tals. Við spjölluðum um gott gengi liðsins undanfarið, sigurleikina gegn Tottenham, Liverpool og Villa, ræddum einstaka leikmenn og spáðum aðeins í leikmannakaupum og sölum sumarsins:
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podcast-forrit:
Gerast áskrifandi í iTunes
Gerast áskrifandi í öðrum forritum
MP3 niðurhal: 8. þáttur
Birkir says
Takk fyrir góðan þátt
Halldór Marteinsson says
Alltaf jafn gaman að fá podköst frá ykkur. Kærar þakkir.
Hlustaði tvisvar á þetta (náði loks Carricker slippinu þegar ég spólaði til baka í seinna skiptið, var ansi vel gert að spotta þetta í rauntíma). Langaði að koma með eitthvað djúsí komment þar sem ég tæki umræðubolta á lofti frá ykkur og kæmi með hann hingað en svo bara fannst mér þið kovera þetta svo helvíti vel allt saman. Vel gert :)
Strax farinn að hlakka til að hlusta á næsta podkast. Vonandi strax eftir fjóra leiki