Það fór ekki framhjá neinum á Twitter að í gær hittust leikmenn United og margir fleiri í lokahófi félagsins.
Það kom fátt á óvart við verðlaunin.
Axel Tuanzebe var valinn bestur U-18
https://twitter.com/ManUtd/status/600757237540237314
Andreas Pereira var valinn bestur U-21
https://twitter.com/ManUtd/status/600760711640285185
Mark Juan Mata gegn Liverpool var auðvitað Mark ársins
https://twitter.com/ManUtd/status/600778125853655041
og bæði leikmenn og stuðningsmenn völdu David De Gea leikmann ársins
https://twitter.com/ManUtd/status/600780269369438208
En þetta féll allt í skuggann fyrir
Skildu eftir svar