Rauðu djöflarnir
- El Tigre verður að finna sér nýtt lið .
- 10. þáttur af podkasti okkar kom út í vikunni.
- Fyrsta uppgjörsgrein Rauðu djöflanna kom út í vikunni og þar sem litið er á leikmennina sem gengu til liðsins fyrir þetta tímabil.
United
- Í ítarlegri grein á Squawka rýnir Greg Johnson í hvað þarf enn að breytast hjá United og hvernig félagið er enn að líða fyrir brottför Sir Alex.
- Manutd.com tók saman 10 bestu atvikin með Van Gaal á þessu tímabili.
- Framtíð David de Gea er ekki stærsta vandamál Louis van Gaal, það er skortur á mörkum.
- Phil Jones segir að United þurfi að byrja næsta tímabil af krafti.
- Frans Hoek í viðtali við pólsku Man Utd síðuna (með enskri þýðingu).
- Gary Neville átti létt spjall við Wayne Rooney um tímabilið sem er nýafstaðið.
- Van Gaal treystir Woodward.
Leikmenn
- Pep svarar spurningum um Schweinsteiger svipað og Van Gaal hefur gert með De Gea.
- Van Gaal hefur trú á því að De Gea verði áfram hjá United.
- RedMancunian rannsakar af hverju Falcao-tilraunin gekk ekki upp.
- Antonio Valencia fór í ótilgreinda aðgerð strax að tímabili loknu.
- Axel Tuanzebe var valinn leikmaður ársins í U-18. Hver er pilturinn?
Ýmislegt
- Louis van Gaal vill breyta hvenær leikmannaglugginn er opinn og segir núverandi fyrirkomulag fáránlegt.
- Andy Mitten telur að United ætti að íhuga það alvarlega að stækka Old Trafford enn frekar.
- Meira um FC United og kúlturinn í félaginu.
Leikmannaslúður
- United er ekki búið að bjóða Jonny Evans nýjan samning á sama tíma og Tottenham og Everton hafa sýnt honum áhuga.
- United er talið hafa boðið í Bastian Schweinsteiger. Nýjustu orðrómar segja að Bayern hafi verið boðnar 10m punda.
- Otamendi hefur sagt stjórn Valencia að hann vilji yfirgefa liðið.
- Guardian segir United á höttunum eftir Karim Benzema.
- Mark Odgen segir United varla hafa áhuga á Clyne, Alves einungis ef aðrir fást ekki, kannske á Höwedes, Hummels er einnþá aðalmarkmið en að Untied vilji ekki Otamendi.
Lag vikunnar
Rainbow – „Catch the rainbow“
https://www.youtube.com/watch?v=-rQxI3-xSeg
Skildu eftir svar