Rauðu djöflarnir
- Maggi fór yfir feril Andreas Pereira og flotta frammistöðu hans á HM U-20.
- Upphaf Sergio Ramos slúðursins var tilefni í yfirferð.
Slúður: Sergio Ramos sérútgáfa
- Sid Lowe kom með fyrstu frétt um að United vildi Ramos fyrir De Gea.
- Hann skrifaði svo um hvernig samband stjórnarmanna Real Madrid og Sergio Ramos hefur hríðversnað.
- Andy Mitten skoðaði svo þetta ósætti stjórnar Real og Ramos nánar.
- Svo kom Sid Lowe aftur og nú með frétt um að Sergio Ramos vildi fara frá Real Madrid.
- Og núna segir Independent frá því að United hafi boðið 30 milljónir punda í Sergio Ramos án þess að minnast á De Gea
Slúður
- Ángel di María segist ekki vilja fara frá United, en vill samt spila.
- Fer Di María til Bayern og Schweinsteiger og jafnvel Müller til United? spyr SportBild á þýsku.
- Otamendi gaf fréttamönnum góða vísbendingu um að hann vilji yfirgefa Valencia
- Nathaniel Clyne er því sem næst kominn til Liverpool
Leikmenn
- Chicharito var ekki ánægður með dvöl sína hjá Real Madrid og vandar þeim ekki kveðjurnar.
- Angel Di Maria er búinn að vera í viðtölum á Copa America. Hann sagði HM á síðasta ári eina af ástæðum erfiðleikanna á síðasta tímabili og síðar sagðist hann ekki vilja fara frá United, en hann vilji samt spila meira
Annað
- Brian McClair var í viðtali við klúbbsíðuna um brotthvarf sitt frá United eftir áratuga þjónustu og nýjar áskoranir með Skotlandi.
- Ítarlegt viðtal við Louis Saha um feril hans hjá United
- Saha tjáði sig líka um leikmannamál og segir United vanta framherja og að Lacazette myndi standa sig vel þar
- Vampírur á Old Trafford? Völlurinn angar allavega eins og hvítlaukur.
- Áhugaverð grein um stöðu og sögu pöbbanna í nágrenni Old Trafford.
Tíst vikunnar
https://twitter.com/j_coatsworth/status/613350803059920896
Myndband vikunnar
Lag vikunnar
(ritstjórn Rauðu djöflanna mælir ekki með dagdrykkju eins og myndband þetta lýsir, jafnvel þó silly season og allt þetta slúður sé farið að fara í taugarnar á jafnvel geðprúðasta fólki)
Skildu eftir svar