Rauðu djöflarnir
Robin van Persie er að öllum líkindum á leið til Fenerbahce
Við kynntum okkur Matteo Darmian sem er væntanlegur til liðsins
Einnig kvöddum við Nani
Leikmenn
Di María virtist vera búinn að finna gamla formið með Argentínu
Luke Shaw er búinn að vera í ræktinni
Robin van Persie var síðustu frábæru kaup Alex Ferguson
Ángelo Henríquez hefur verið keyptur til Dynamo Zagreb
Hinn 16 ára Callum Cribbin gæti farið með til Bandaríkjanna
Will Keane hefur verið lánaður til Preston North End
Aðrar fréttir
Samuel Luckhurst segir að United sé ekki að standa sig sem skyldi í leikmannaglugganum
Louis van Gaal segir frá því hvernig hann hyggst nota æfingaleikina í Bandaríkjunum til að undirbúa leikskipulag vetursins
Tölfræðisnillingarnir á WhoScored? velta því fyrir sér hvort að Di Maria geti endurtekið Copa America form sitt með United á næsta tímabili
Manchester-penni Guardian fer yfir feril Nani hjá United
Leikmannakaup
United ætlar að bæta tilboðið í Morgan Schneiderlin
Hummels sagði blaðamönnum að hann hafi hafnað því að fara til United
Raphael Honigstein skrifar um framtíð Bastian Schweinsteiger
Vel valin tíst
https://twitter.com/migueldelaney/status/617400309799911425
https://twitter.com/adz77/status/617384322182549504
Lag vikunnar
er tileinkað langdregnum félagaskiptum
https://www.youtube.com/watch?v=7Vf2sDgeu7k
Skildu eftir svar