Byrjunarliðið sem Louis Van Gaal stillir upp gegn Club Ameríca er einhvern veginn svona:
Johnstone
Shaw
Jones
Blind
Darmian
Young
Schneiderlin
Carrick
Mata
Memphis
Rooney
Ég er ekki alveg klár á því hvort þetta verði sú taktík sem verði notuð, Carrick og Schneiderlin munu líklega spila aðeins aftar á miðjunni, og kannski mun Rooney spila einn upp á topp, með Mata í holunni og Young og Memphis á köntunum. Við sjáum til!
De Gea og Valencia eru víst smávægilega meiddir.
Uppfært:
https://twitter.com/unitedpeoplestv/status/622234036593905664
Björn Friðgeir says
Fyrri hálfleikur lúkkaði bara vel. Schneiderlin og Darmian koma vel inn, Memphis hress.
Johnstone (eða John Stone eins og kanski þulurinn kallar hann) fínn.
Svo verður alveg nýtt lið í seinni hálfleik.
Einar says
Algjör snilld að vakna og detta beint í svona góða umfjöllun!
Vel gert Rauðu djöflarnir!