Rauðu djöflarnir
- Fyrstu mánudagspælingar vetrarins.
- Við skoðuðum söluna á Ángel di María
- og kvöddum Rafael.
- Spáðum fyrir um veturinn í podkasti.
- Sigurjón fór til Chicago að sjá PSG leikinn og tók þessa frábæru myndasyrpu.
Tímabilið framundan
- Roy Keane finnst United ekki orðið nógu gott til að vinna titilinn og spáir Chelsea sigri.
- Keane hélt svo áfram og sparaði ekki orðin um Arsenal
- Nýtt tímabil, ný rangstöðuregla, nú verður leikmaður dæmdur rangstæður frekar en áður
- Rooney ræddi við ESPN um næsta tímabil.
- Andy Mitten segir útivallarformið verða lykil að gengi United í vetur
Leikmenn
- Samuel Luckhurst segir Angel Di Maria verri „sjöu“ en Michael Owen og Antonio Valencia
- Rio Ferdinand hraunar yfir Di Maria
- Mirror greinir frá því að United hafi krafist þess að PSG borgaði aukalega fyrir Di Maria vegna þess að hann flaug til Katar og fór í læknisskoðun án leyfis United. PSG varð við bóninni og reiddi fram 3 milljónir punda aukalega
- Pedro er ekki betri leikmaður en Di Maria en hann er betri fyrir Van Gaal
- Ashley Young mun græða á brottför Di María
- Rob Smyth kveður Rafael með söknuði
- Diego Forlan tjáir sig um framherjamál Manchester United
- Oliver Kahn tjáir sig um Schweini
- Og loks eru orðrómar um Otamendi til United eru aftur komnir á kreik
Annað
- Útdráttur úr bók Jamie Jackson um Moyes-árið
- Þjálfun knattspyrnumanna er orðin að vísindum
- Rennt í gegnum taktísku hliðina á sigrinum gegn Tottenham.
Tíst vikunnar
https://twitter.com/thcoast/status/628239758892888064
Myndband vikunnar
https://www.youtube.com/watch?v=SDFCynPm3hY
Mynd vikunnar:
Skildu eftir svar