Síðasta púslið
Set complete. #MUFC pic.twitter.com/judM3RLOgp
— Manchester United (@ManUtd) May 25, 2017
Besta sjónarhornið
Manchester drengirnir á Manchester kvöldi
Carrick og Rooney: Hafa unnið allt sem hægt er að vinna
Meistaradeildina, Heimsmeistarakeppni félagsliða, ensku deildina, bikarinn, deildarbikarinn og núna Evrópudeildina!
[URIS id=73942]
José Mourinho
Jose Mourinho on Manchester United's campaign. #MUFC pic.twitter.com/R9qHyHJHtd
— Duncan Castles (@DuncanCastles) May 24, 2017
Jose Mourinho says Ed Woodward has had his list of targets for 2 months, he is going on holiday and nobody has his phone number pic.twitter.com/MZSG1ZVZKK
— Man Utd Videos ⚽️🎦 (@ManUtdVines) May 24, 2017
Tístveisla líka!
Name on the trophy. pic.twitter.com/Qs5Wmgnjhj
— Man Utd Photos (@ManUtdLens) May 24, 2017
Sendingamynstur Ajax er kunnuglegt!
Most passes completed tonight:
Sanchez (91)
De Ligt (65)
Veltman (62)
Riedewald (45)All Ajax defenders. All the ball. No penetration. ❌ pic.twitter.com/kjEYDK7SRM
— Squawka Football (@Squawka) May 24, 2017
Frá armensku hetjunni okkar til armennsk-ættuðu hetjunnar hans
Thank you so much @youridjorkaeff ! Seems like just yesterday we took this picture and now I get to fulfill my goals just like you🏆🇦🇲 #mufc https://t.co/h9hJh6X0Pt
— Henrikh Mkhitaryan (@HenrikhMkh) May 25, 2017
Þeir áttu sinn þátt
Awesome pic pic.twitter.com/ehkJsCpwVT
— manutdxtra (@manutdxtra) May 24, 2017
Video: Pogba at full-time #mulive [via @utdxtra] pic.twitter.com/a1kI09JovR
— utdreport (@utdreport) May 24, 2017
#announceGriezmann
Paul Pogba doing Griezmann's celebration with the caption "next season"
Antoine Griezmann liked the video.
He's on his way lads. #mufc pic.twitter.com/V8uQqDCrV3
— United Xtra (@utdxtra) May 25, 2017
Tony Martial came from France 😂 pic.twitter.com/XsYyRJduVV
— manutdxtra (@manutdxtra) May 24, 2017
Manchester United dressing room celebration
"Why don't City fuck off home" 😂 pic.twitter.com/YEPcLaa3IT— Ahsan (@Ahsi_7) May 24, 2017
— Manchester City (@ManCity) May 24, 2017
Í þessum þræði má finna forsíður blaða um alla Evrópu
🇵🇹 A Bola: The last is always the best.
A great victory for a humble person. pic.twitter.com/3qUrGvIbaH
— Sport Witness (@Sport_Witness) May 25, 2017
I bought a subbuteo UEFA Cup on ebay. As you do. Everyone took piss, now they want a pic with it! #sadbastardiknow #setcompleted pic.twitter.com/uTWT091SNN
— Barney @Red News (@barneyrednews) May 24, 2017
Óli says
Mikið á ég eftir að sakna Wayne Rooney – kynslóðaskiptunum er endanlega lokið þegar hann fer. Ég pirra mig endalaust á þessum svívirðingum sem hann þarf að líða frá fjölmiðlum, andstæðingum og jafnvel eigin stuðningsmönnum. Staðreyndin er að hann er auðveldlega eitt af topp 10 nöfnum í sögu stærsta knattspyrnufélags heims og í framtíðinni eigið þið eigið eftir að segja barnabörnunum frá Wayne Rooney!
Hann hefur unnið allt sem hægt er að vinna með félaginu og alltaf gefið 100%. Honum var jafnvel fórnað til að Ronaldo gæti verið stjarnan. Það má auðvitað dæma hann fyrir þetta fíaskó þegar hann virtist á leið til City, en hann var greinilega mjög ráðvilltur þá og með áhrifagjarnan umboðsmann. Á sama tíma gleymist það algjörlega að Ronaldo var í tvö eða þrjú ár að reyna að koma sér til Real Madrid.
Auðunn says
Ég ber virðingu fyrir Rooney en hann kemst aldrei inn á topp 10 lista hjá mér sem einn af stærstu stjörnum Man.Utd.
Það má jú klárlega hæla honum og þakka honum fyrir allt það góða sem hann hefur gert fyrir klúbbinn, það er ekkert lítið og dettur mér ekki í hug að reyna að gera lítið úr því.
Vandamál Rooney er svolítið hann sjálfur, hann hefur gert klaufalega hluti sem leikmaður United sem hefur svo reitt stuðningsmenn til reiði.
Þetta hórustand og óskir um að fá að fara frá félaginu sem og græðgi sem margir hafa nefnt eru hlutir sem gera það að verkum að hann hefur sjálfkrafa fallið niður álita-listann.
Ég man eftir því þegar hann kom til liðsins og þá varð ég strax mikill aðdáandi en með árunum dró úr þeirri aðdáun minni.
Hann er ekki goð eins og Beckham, Giggs, Scholes, Cantona, Cole ofl í mínum augum.
Keane er meira að segja ofar á mínum lista en Rooney sem er líklega mjög umdeilt en ég fílaði hann sem leikmann United í botn þótt ég sé ekki sammála gasprinu í honum í dag.
En það pirrar mig samt ekki neitt, hann má gaspra eing og hann vill mín vegna.
En fyrst þú nefnir Ronaldo líka þá er hann heldur ekki í neinu uppáhaldi hjá mér.
Hann er alltof sjálfselskur fyrir minn smekk og týpa sem ég fíla ekki.
Elskaði hann þegar hann var leikmaður United en sú ást fór um leið og hann var seldur.
Þetta verður svipað með Rooney, ég á persónulega ekki eftir að sakna hans sérstaklega, hann á einhver met sem maður á eftir að verða minntur á reglulega og thats it.
Menn hafa misjafnar skoðun á þessu sem öðru. Sumir elska Rooney á meðan hann er ekki í neinu sérstöku uppáhaldi hjá öðrum
Er ósammála því að hann hafi fengið ósanngjarna meðferð hjá fjölmiðlum, Rooney hefur ekki staðið sig sérstaklega vel undanfarin ár og hann er sá leikmaður sem hefur brugðist enska landsliðinu hvað mest á síðustu stórmótum sem fyrirliði og fyrir það hefur hann fengið réttmæta gagnrýni að mínu mati.
Hann hefur oftar en ekki mætt í lélegu formi eftir sumarið og í landsliðsverkefni.
Óli says
Ekki truflar þetta „hórustand“ mig eða það að hann hafi dottið úr formi á sumrin. Að setja hann ekki á topp tíu er þá eins og að tala ekki um Shaq sem all-time Laker.
Að tala um markametið hjá Manchester United sem „eitthvað met“ er líka helvíti langt gengið! :)
Björn Friðgeir says
Þekki ekki sögu Lakers en hér eru nokkur nöfn sem eru á undan Rooney á top-10
Charlie Roberts
Joe Spence
Jack Rowley
Duncan Edwards
Tommy Taylor
Roger Byrne
Harry Gregg
Bill Foulkes
Bobby Charlton
Denis Law
George Best
Bryan Robson
Eric Cantona
Roy Keane
Ryan Giggs
Paul Scholes
Gary Neville
Á svipuðum level og Rooney, sumir kannske aðeins neðar eru svo menn eins og Dick Duckworth, Sandy Turnbull, Allenby Chilton, John Aston, Nobby Stiles, Martin Buchan, Peter Schmeichel, Rio Ferdinand, Nemanja Vidic, Edwin van der Sar, Ronaldo, Michael Carrick.
Og ég er örugglega að gleyma einhverjum.