Djöfullegt lesefni hefur setið á hakanum í vetur en í tilefni af kaupunum á Alexis Sánchez er hér nýr pakki
Alexis Sánchez
Miguel Delaney á Independent fer rækilega yfir gang mála í kaupunum á Sánchez (Launin? 300.000 pund á viku).
Kevin Smith á írska Independent gerir það sama og Stephen Hunt á sama blaði fjallar um kaupin að hluta til frá sjónarhóli Henrikh Mkhitaryan.
Manchester Evening News er þokkalega með á nótunum, fjallar um hvernig Sánchez muni koma inn í liðið, hvaða stöðu hann vill spila (vinstra megin eða í 10unni) og tekur saman samfélagsmiðlakveðjur til hans frá leikmönnum.
Skríbentar á Guardian gáfu sitt álit á hvort liðið hefði gert betur úr þessum skiptum.
Carl Anka á Republik of Mancunia segir Sánchez ekki það sem United nauðsynlega þurfti en vera auka glans á liðið
Miguel Delaney hefur verið duglegur í United slúðrinu í vetur og segir frá því hverju kaupin á Sánchez breyta innkaupalista José.
Samfélagsmiðlarnir
https://twitter.com/ManUtd/status/955500480582500353
https://twitter.com/ytfc/status/955518130067070977
https://twitter.com/nickcoppack/status/955545611192987658
https://twitter.com/MUnitedGirl/status/955558552982163457
https://twitter.com/ManUtd/status/955504227979268097
https://twitter.com/everything_utd/status/955912606061121537
Ýmislegt annað sem við höfum séð síðustu mánuði, aðallega frá Andy Mitten!
Andy Mitten fór til Brasilíu og tók viðtal við Anderson. Það var aldrei séns að það yrði leiðinlegt
Fjórða janúar skrifaði Mitten um framtíð Luke Shaw. Hú hefur bara orðið bjartari síðustu 3 vikurnar.
Er Mitten einn besti United penninn? Já. Þess vegna erum við alltaf að tengja á hann. Hér er það Jesse Lingard sem hann fjallar um, og svo ein eldri grein um Phil Jones.
Scott the Red á Republik of Mancunia fjallar um samband José og stuðningsmannanna.
Og loks: United er fyrst til að taka í notkun sýndarveruleikabúnað til að þjálfa yngri leikmenn.
Skildu eftir svar