Á dauða mínum átti ég von en ekki þessu :) Líst bara nokkuð vel á ráðninguna en það þarf meira til, hreinsa til í hópnum, yngja liðið upp, kaupa réttu mennina, ná meistaradeildarsæti og svo framvegis. Allt verðug markmið til að vera samkeppnishæfir öðrum liðum en hvort það takist mun koma í ljós, en þetta er alla vegana skref í rétta átt.
GGMU
Karl Garðarssays
Líklega það eina eðlilega í stöðunni m.v allt og allt. Woody woodpecker sparar þarna aur og OGS verður miskunnarlaust sparkað ef illa gengur.
Ole er heldur betur að fara í djúpu laugina núna og vonandi að stjórnin og leikmennirnir drullist til að bakka hann almennilega upp í orði og á borði.
Ég í.þ.m vona svo innilega að þetta gangi upp og þà sérstaklega Ole vegna. Maðurinn á ekkert nema gott skilið.
Gott mál!
Hann er að mínu mati alveg búinn að sanna sig nóg til að fá tækifærið þó ég bjóst ekki við að sjá hann ráðinn fyrr en eftir tímabilið.
Nú verður hinsvegar spennandi að sjá hvað hann er búinn að plotta framtíð leikmannahópsins og hvað hann fær leyfi til að gera á leikmannamarkaðinum í sumar.
Halldór Marteinssays
Það var í raun orðið óumflýjanlegt að þetta myndi enda svona svo það er alveg sniðugt að staðfesta þetta á þessum tímapunkti. Þá getur Solskjær farið að einbeita sér að því að teikna upp strategíu fyrir sumargluggann. Vonandi fylgir þjálfarahópurinn með í þessu. Það er dýrmætt að hafa Mike Phelan þarna og ég hef mikla trú á að Carrick og McKenna verði mjög flottir í þessu starfi áfram.
Það má vissulega ræða það hvort það hefði verið betra að fara frekar í Poch eða einhvern annan. Þeim hefði hins vegar ekki verið gerður mikill greiði af því að taka við undir þeim kringumstæðum þegar svona mikill meirihluti stuðningsmanna og fólks í félaginu og kringum það er þetta svakalega mikið að peppa Solskjær-lestina. Það hefði alltaf skapað óþarfa aukapressu, ekki eins og það sé lítil pressa til að byrja með þegar kemur að þessu starfi.
Kannski endar það þannig að þessi tilraun gengur ekki vel, það verður bara að koma í ljós. Tilraunin er þó klárlega worth it, að mínu mati.
Ole’s at the wheel, tell me how good does it feel!
Robbi Michsays
Glæsilegt, ég er sáttur. Ole er kannski ekki reynslumikill stjóri en hann hefur sýnt að hann á skilið að fá sénsinn. Það er allt annar andi í kringum liðið og leikmennirnir virtust áfjáðir í að hann yrði ráðinn og það skiptir gríðarlega miklu máli að leikmenn hafi trú og treysti sínum stjóra. Vona að hann fái tíma til endurbyggingar liðsins og að markmiðið sé að horfa til langs tíma en ekki skamms tíma eins og flest kaup Mourinho voru.
Audunnsays
Svona eins og staðan er í dag þá kom fátt annað til greina, þessvegna er ég persónulega hissa á þessari tímasetningu þegar búið var að gefa það út að hann yrði ráðinn fram á sumar.
Kannski var einhver pressa frá Ola að stjórn félagsins tæki ákvörðun því að sjálfsögðu þurfti hann að vita hvort hann yrði áfram eða ekki svo hann gæti þá gert einhver framtíðarplön, bæði hvað varðar félagið og hans persónul plön.
Ég skil vel að hann hafi viljað fá hlutina á hreint sem fyrst en á móti kemur að ég er hissa á að klúbburinn hafi tekið ákvörðun núna, ég hefði beðið með að taka hana þangað til í lok Apríl.
En það verður að segjast eins og er að það eru afar fáir kostir í stöðunni, enginn heimsklassa þjálfari á lausu og erfitt að sjá hvort svo verði eftir tímabilið. Þetta var kannski spurning um Mauricio Pochettino og Massimiliano Allegri plús Ola Gunnar.
Ég sé enga aðra kosti í stöðunni þannig að kannski og vonandi var þetta rétta ákvörðunin.
En eins og fram hefur komið þá verður stjórn félagsins að gera þrennt.
Búa til framtíðar plan
Fá inn football director til að sjá um framtíðar leikmannamál og fylgja ákveðinni línu eða plani sem búið er að setja
Bakka stjórann/football director upp í leikmannamálum.
United þarf að styrkja sig verulega fyrir næsta tímabil og því þarf að vanda sig vel og vandlega í sumarglugganum.
Bjarni Ellertsson says
Á dauða mínum átti ég von en ekki þessu :) Líst bara nokkuð vel á ráðninguna en það þarf meira til, hreinsa til í hópnum, yngja liðið upp, kaupa réttu mennina, ná meistaradeildarsæti og svo framvegis. Allt verðug markmið til að vera samkeppnishæfir öðrum liðum en hvort það takist mun koma í ljós, en þetta er alla vegana skref í rétta átt.
GGMU
Karl Garðars says
Líklega það eina eðlilega í stöðunni m.v allt og allt. Woody woodpecker sparar þarna aur og OGS verður miskunnarlaust sparkað ef illa gengur.
Ole er heldur betur að fara í djúpu laugina núna og vonandi að stjórnin og leikmennirnir drullist til að bakka hann almennilega upp í orði og á borði.
Ég í.þ.m vona svo innilega að þetta gangi upp og þà sérstaklega Ole vegna. Maðurinn á ekkert nema gott skilið.
Ellioman says
Gott mál!
Hann er að mínu mati alveg búinn að sanna sig nóg til að fá tækifærið þó ég bjóst ekki við að sjá hann ráðinn fyrr en eftir tímabilið.
Nú verður hinsvegar spennandi að sjá hvað hann er búinn að plotta framtíð leikmannahópsins og hvað hann fær leyfi til að gera á leikmannamarkaðinum í sumar.
Halldór Marteins says
Það var í raun orðið óumflýjanlegt að þetta myndi enda svona svo það er alveg sniðugt að staðfesta þetta á þessum tímapunkti. Þá getur Solskjær farið að einbeita sér að því að teikna upp strategíu fyrir sumargluggann. Vonandi fylgir þjálfarahópurinn með í þessu. Það er dýrmætt að hafa Mike Phelan þarna og ég hef mikla trú á að Carrick og McKenna verði mjög flottir í þessu starfi áfram.
Það má vissulega ræða það hvort það hefði verið betra að fara frekar í Poch eða einhvern annan. Þeim hefði hins vegar ekki verið gerður mikill greiði af því að taka við undir þeim kringumstæðum þegar svona mikill meirihluti stuðningsmanna og fólks í félaginu og kringum það er þetta svakalega mikið að peppa Solskjær-lestina. Það hefði alltaf skapað óþarfa aukapressu, ekki eins og það sé lítil pressa til að byrja með þegar kemur að þessu starfi.
Kannski endar það þannig að þessi tilraun gengur ekki vel, það verður bara að koma í ljós. Tilraunin er þó klárlega worth it, að mínu mati.
Ole’s at the wheel, tell me how good does it feel!
Robbi Mich says
Glæsilegt, ég er sáttur. Ole er kannski ekki reynslumikill stjóri en hann hefur sýnt að hann á skilið að fá sénsinn. Það er allt annar andi í kringum liðið og leikmennirnir virtust áfjáðir í að hann yrði ráðinn og það skiptir gríðarlega miklu máli að leikmenn hafi trú og treysti sínum stjóra. Vona að hann fái tíma til endurbyggingar liðsins og að markmiðið sé að horfa til langs tíma en ekki skamms tíma eins og flest kaup Mourinho voru.
Audunn says
Svona eins og staðan er í dag þá kom fátt annað til greina, þessvegna er ég persónulega hissa á þessari tímasetningu þegar búið var að gefa það út að hann yrði ráðinn fram á sumar.
Kannski var einhver pressa frá Ola að stjórn félagsins tæki ákvörðun því að sjálfsögðu þurfti hann að vita hvort hann yrði áfram eða ekki svo hann gæti þá gert einhver framtíðarplön, bæði hvað varðar félagið og hans persónul plön.
Ég skil vel að hann hafi viljað fá hlutina á hreint sem fyrst en á móti kemur að ég er hissa á að klúbburinn hafi tekið ákvörðun núna, ég hefði beðið með að taka hana þangað til í lok Apríl.
En það verður að segjast eins og er að það eru afar fáir kostir í stöðunni, enginn heimsklassa þjálfari á lausu og erfitt að sjá hvort svo verði eftir tímabilið. Þetta var kannski spurning um Mauricio Pochettino og Massimiliano Allegri plús Ola Gunnar.
Ég sé enga aðra kosti í stöðunni þannig að kannski og vonandi var þetta rétta ákvörðunin.
En eins og fram hefur komið þá verður stjórn félagsins að gera þrennt.
Búa til framtíðar plan
Fá inn football director til að sjá um framtíðar leikmannamál og fylgja ákveðinni línu eða plani sem búið er að setja
Bakka stjórann/football director upp í leikmannamálum.
United þarf að styrkja sig verulega fyrir næsta tímabil og því þarf að vanda sig vel og vandlega í sumarglugganum.