Maggi, Þorsteinn, Daníel og Halldór settust niður og fóru vel yfir leikina gegn Watford og Burnley. Annað umræðuefni var meðal annars kaupin á Amad Diallo, salan á Fosu-Mensah. Einnig var rækileg upphitun fyrir þennan litla leik á sunnudaginn.
https://open.spotify.com/episode/0ItiAoSoNXw4RhwSQskkES?si=tORqxaqbS6KXm7UalbTvqg
Djöflavarpið er í boði Adidas á Íslandi. Hægt er að nálgast vörur adidas á eftirtöldum stöðum:
Jói Útherji
Músík og sport
Adidas á Íslandi
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan, auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit:
Gerast áskrifandi í Spotify
Gerast áskrifandi í Apple Podcasts
Gerast áskrifandi í öðrum forritum
MP3 niðurhal: 90. þáttur
Ef þið viljið senda okkur spurningar þá er það hægt að senda okkur skilaboð á Facebook síðu Rauðu djöflanna.
Sveinbjörn says
Langt og gott hlaðvarp, þetta! Þorsteinn og Daníel hafa komið skemmtilega vel inn á þessu tímabili. Góð viðbót við hópinn!
Sammála Halldóri varðandi brotið hjá Brady. Ekki hægt að dæma neitt á þetta að því gefnu að Shaw hafi brotið að sér. Nema um violent conduct sé að ræða, eins og einhverjir vilja meina að hafi verið raunin með tæklinguna hjá Pickford á VVD.