Fjölmenn mótmæli á Old Trafford í dag urðu til þess að leik United og Liverpool var frestað
Nokkur fjöldi stuðningsmann komst inn á leikvanginn og mótmælti þar eigendum United. Að auki voru mótmæli við liðshótel United og fór á endanum svo að leiknum hefur verið frestað.
Áformin um Ofurdeildina hafa kristallað hversu óásættanlegir eigendur Glazer fjölskyldan er og Rauðu djöflarnir standa með mótmælendum eins og Roy Keane og Gary Neville gerðu í beinni útsendingu á Sky
“The United fans, we have to applaud them. They’ve had enough. That’s why they’ve reacted the way they have. I find it difficult to criticise them.” sagði Keane.
Björn Friðgeir says
Og leikurinn frestast um ótilgreindan tíma!
Karl Garðars says
Blendnar tilfinningar. Gott og blessað að mótmæla hressilega en óþarfi að ryðjast inn á leikvanginn og eyðileggja hluti. Dregur algjörlega tennurnar úr þessu að mínu mati.
Elis says
Það verður ekki leikur í dag.
Mótmælin skiljanleg en skemmdaverk, brjóta myndavélar, farið inn í klefan og kastað blysum upp í stúku er ótrúlega heimskulegt. Skilaboðinn kominn en í staðinn fyrir að þarna var flott skilaboð um að losna við eigendur og allt í góðu að fara inn á völlinn en núna verður þetta sett upp sem trylltur líður ræðst inn á völlinn og verða sér til skammar.
Það verður erfitt að setja þennan leik á annan dag(eini séns á morgun) því að það eru leikir í miðri viku allt til enda á tímabilinu.
afleggjari says
Hver skyldi refsingin verða?
10.000 punda sekt?
Björn Friðgeir says
Flott mótmæli. Öll þessi ‘skemmdarverk’ voru smámunir
Karl Garðars says
Og kopparnir einhverjir orðnir reiðir. Voru með unnin leik í höndunum 🤣🤣
Heimurinn enn eina ferðina ósanngjarn við Liverpúl.
Scaltastic says
Skil ég það að ehv hluti stuðningsmanna hafi fundist of langt gengið í dag? Já… Hins vegar þá er ég algjörlega ósammála þeirri skoðun. Það var ekki á ábyrgð stuðningsmanna að öryggismál og löggæsla bæði í dag á Old Trafford og fyrir 2 vikum síðan á Carrington var ekki viðunandi. Hugur minn er vissulega hjá öryggisvörðunum, það er á ábyrgð Glazers að skilja þá eftir svona berskjaldaða, ekki að það ætti að koma okkur á óvart.
Samblandan af því að 20 manna hópurinn náði að koma boðskap sínum til skila við þjálfarateymið, plús aðgerðirnar í dag. Ég er rosalega ánægður með hvernig local aðdáendurnir hafa náð að vinna úr þessum aðstæðum. Vonandi nær þessi boðskapur að komast sem mest til skila til flestra stuðningsmanna. Það er ekki lítið afrek að ná stöðva framkvæmd af stærsta einvígi premier league, án þess að valda skaða á fólki.
Ég gef niðursöðu mótmæla síðustu tveggja vikna 9 í einkunn. Glazers og co eru því miður ekki enn farin að svitna en dagurinn í dag var a.m.k. massív niðurlæging fyrir þau, því ber að fagna :)
MS says
Ég er ánægður með sjálf mótmælin þó einhverjir svartir sauðir slæðist með og varpi skugga á sumt með heimskupörum. En í grunninn komust skilaboðin til skila. Sú staðreynd er að þetta er United vs Liverpool sem er frestað gerir þetta enn stærra og fyrir vikið fær þetta miklu meiri umfjöllun. Ég styð mótmælin en ekki skemmdarverkin. En ef það á að standa í hárinu á þessum eigendum þá þarf róttækar aðgerðir.
Læt með fylgja tilkynningu frá Darren Williamns á MUST (Manchester United Supporters Trust) síðunni sem ég er svo innilega sammála:
„The message of „WE WANT GLAZERS OUT “ has been sent out loud and clear around the world.
I see some fans are more concerned with todays game being postponed, worrying about the short term implications of possible fines or points deductions.
I can only ask these fans to think more long-term and think about the future of OUR club.
Please realise why frustrations and passions are running so high.
While Abramovic has invested 1.6 bn into Chelsea and the Mansours have invested 1.8 bn into City.
The Glazers have taken 1.8bn out of United.
The Glazers have never invested a single penny of their own money into OUR club.
They purchased OUR club through a leverage deal structured by Ed Woodward a then accountant for JP Morgan.
The 550m leverage loan was instantly placed onto OUR club, placing OUR club instantly into debt for the first time since 1931.
Today the original debt of 550m in 2005 still stands at 531.6m.
Every penny that has been spent on transfers has come from OUR clubs own year on year revenue and profits with not a single penny coming from the grubby pockets of the Glazers.
With no money invested in OUR Stadium.
Old Trafford is now rusty, the roofs in The Sir Bobby Charlton, The Sir Alex Ferguson Stand and the The Stretford End are leaking.
TODAY THE FANS HAVE SPOKEN
ENOUGH IS ENOUGH
#GLAZERSOUT