Maggi, Bjössi og Danni settust niður og fóru yfir stórtíðindi dagsins. Ole Gunnar Solskjær var sagt upp í dag og við ræddum málin í þaula. Hver tekur við út tímabilið? Hver kemur í sumar?
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan, auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit:
Gerast áskrifandi í Spotify
Gerast áskrifandi í Apple Podcasts
Gerast áskrifandi í öðrum forritum
MP3 niðurhal: 106. þáttur
Ef þið viljið senda okkur spurningar þá er það hægt að senda okkur skilaboð á Facebook síðu Rauðu djöflanna.
Gummi says
Þá er loksins þessari solskjær martröð lokið
S says
CR7 að setja nafnið sitt í hattinn