Maggi, Hrólfur, Bjössi og Ragnar settust niður og fóru yfir febrúarmánuð þar sem aðaláherslan var á leikina gegn Barcelona og deildarbikarsigurinn gegn Newcastle.
Það er bara ótrulegt hvað ETH er búinn búa til þvílíka liðsheild úr þessu leikmönnum ég vildi losa mig við flesta af þessum leikmönnum sem voru að spila í fyrra
Helgi P says
Það er bara ótrulegt hvað ETH er búinn búa til þvílíka liðsheild úr þessu leikmönnum ég vildi losa mig við flesta af þessum leikmönnum sem voru að spila í fyrra