110. þáttur -Bikarsigrar & Spánverjablæti Magnús Þór skrifaði þann 21. mars, 2023 | Engin ummæliMaggi, Hrólfur og Ragnar settust niður og fóru yfir leiki marsmánaðar og þá sérstaklega bikarsigra og spænska ævintýrið í Evrópudeildinni sem virðist engan enda ætla að taka. Rauðu djöflarnir á: Apple Podcasts Spotify MP3 skrá: 110. þáttur
Skildu eftir svar