113. þáttur – Endurkoma gegn Nottingham Forest Magnús Þór skrifaði þann 31. ágúst, 2023 | 1 ummæliMaggi og Ragnar fóru yfir leikinn gegn Nottingham Forest, fréttir vikunnar, mögulega mótherja í Meistaradeild Evrópu og leikinn framundan gegn Arsenal. Rauðu djöflarnir á: Apple Podcasts Spotify MP3 skrá: 113. þáttur
Helgi P says 31. ágúst, 2023 at 12:21 Takk fyrir þáttinn strákar ég held að það verði mikið vesen hjá okkur í öllum keppnum í vetur þessi hópur er bara ekki nógu góður
Helgi P says
Takk fyrir þáttinn strákar ég held að það verði mikið vesen hjá okkur í öllum keppnum í vetur þessi hópur er bara ekki nógu góður