Maggi, Bjössi og Hrólfur ræða brottrekstur Erik ten Hag, Ruben Amorim sem virðist vera sá sem á að taka við, einnig fórum við stuttlega yfir leikina gegn Fenerbahce og West Ham.
Ég held að stuðningsmenn liðsins verða að passa sig að fara að ekki að láta sér dreyma um neitt þrátt fyrir stjóraskipti.
David Moyes – Maður var reyndar ekki sannfærður með hann en þetta var maður sem Sir Alex vildi fá til að taka við af sér og því hélt maður að þetta væri fín ráðning en þetta var of stór biti.
Louis Van Gal – jæja flottur stjóri sem vill spila góðan boltan og með góða reynslu. Væntingarnar fóru hátt upp en svo duttu þær niður.
Jose Mourinho – Blendnar tilfinningar en þarna er stjóri sem kann að vinna og núna var kominn tími til þess en aftur gekk þetta ekki.
Ole – Klúbb legends en þetta var aldrei að fara að ganga, þótt að hann var með brosið sitt og allar minningar á hliðarlínuni. Hann er hræðilegur stjóri.
Ralf – Gaurinn sem átti að vera snillingurinn í hápressu var eiginlega snillingur að ná ekki í úrslit.
Erik Ten Hag – Stjórinn sem átti að snúa öllu við og hafði verið þekktur fyrir góðan fótbolta og flottan árangur. Væntingarnar fóru upp úr öllu valdi.
Amorim – Stuðningsmenn eru orðnir spenntir og eru að lesa mikið um þennan gaur en eins og hjá ETH(Hollenska deildin) þá er Portúgalska deildinni ekki eins og sú Enska og maður veit aldrei hvernig þetta verður.
Birgirsays
Ef Slot var fjórði kostur. Hverjir voru á undan honum í goggunarröðinni?
EgillG says
Flott að heyra í ykkur aftur
Elis says
Ég held að stuðningsmenn liðsins verða að passa sig að fara að ekki að láta sér dreyma um neitt þrátt fyrir stjóraskipti.
David Moyes – Maður var reyndar ekki sannfærður með hann en þetta var maður sem Sir Alex vildi fá til að taka við af sér og því hélt maður að þetta væri fín ráðning en þetta var of stór biti.
Louis Van Gal – jæja flottur stjóri sem vill spila góðan boltan og með góða reynslu. Væntingarnar fóru hátt upp en svo duttu þær niður.
Jose Mourinho – Blendnar tilfinningar en þarna er stjóri sem kann að vinna og núna var kominn tími til þess en aftur gekk þetta ekki.
Ole – Klúbb legends en þetta var aldrei að fara að ganga, þótt að hann var með brosið sitt og allar minningar á hliðarlínuni. Hann er hræðilegur stjóri.
Ralf – Gaurinn sem átti að vera snillingurinn í hápressu var eiginlega snillingur að ná ekki í úrslit.
Erik Ten Hag – Stjórinn sem átti að snúa öllu við og hafði verið þekktur fyrir góðan fótbolta og flottan árangur. Væntingarnar fóru upp úr öllu valdi.
Amorim – Stuðningsmenn eru orðnir spenntir og eru að lesa mikið um þennan gaur en eins og hjá ETH(Hollenska deildin) þá er Portúgalska deildinni ekki eins og sú Enska og maður veit aldrei hvernig þetta verður.
Birgir says
Ef Slot var fjórði kostur. Hverjir voru á undan honum í goggunarröðinni?