Liðið óbreytt frá síðasta leik
Varamenn: Butland, Malacia, Maguire, Dalot, Fred, McTominay, Rashford, Weghorst, Garnacho
Björn Friðgeir skrifaði þann | 3 ummæli
Liðið óbreytt frá síðasta leik
Varamenn: Butland, Malacia, Maguire, Dalot, Fred, McTominay, Rashford, Weghorst, Garnacho
Björn Friðgeir skrifaði þann | 5 ummæli
Liðið sem Erik ten Hag stillti upp til að hirða fyrstu þrjú stigin af níu sem þarf til að tryggja meistaradeildarsæti leit svona út
Varamenn: Butland, Maguire, Malacia, Dalot, Fred, Weghorst, Pellistri, Elanga, Garnacho
Lð Wolves
United var með boltann fyrsta hálftímann nær látlaust, en skapaði ekkert nema hvað Antony hefði getað gefið á Anthony í þokkalegu færi en skaut sjálfur, rétt framhjá. Annars sátu Úlfarnir djúpt og vörðust vel. Lesa meira
Björn Friðgeir skrifaði þann | 6 ummæli
Lið United
Varamenn: Butland, Maguire, Malacia, Williams, Eriksen, Pellistri, Sancho, Sabitzer, Weghorst
Antony átti að koma United yfir eftir mínútu en skot hans frá teig fór rétt framhjá og tveimur mínútum síðar sendi Lindelöf of laust á Wan-Bissaka og Mitoma komst á milli, innfyrir og skaut svo beint í höfuðui á De Gea. Hann fékk aðhlynningu í nokkrar mínútur og hélt áfram . Lesa meira
Björn Friðgeir skrifaði þann | 4 ummæli
Harry Maguire var í banni og vörnin var mjög óvenjuleg. Diogo Dalot var tekin framfyrir Tyrell Malacia og Luke Shaw lék i miðverði.
Varamenn: Bultland, Malacia (102′), Williams, Fred (62′), Pellistri, Sabitzer (90′), Elanga, Sancho (85′), Weghorst (102′)
Lið Brighton var án Evan Ferguson og Dat Guy Danny Welbeck leiddi sóknina.
Fyrsta færið kom í hlut Brighton, Antony ýtti klaufalega við Mitoma við teiginn og þaðð þurfti prýðilega skutlu frá De Gea til að slá aukaspyrnu Mac Allister í horn. Brighton voru mun sterkari, og réðu miðjunni og það var ein fyrsta sókn United þegar Bruno tók skot utan teigs sem Sánchez varði, á fimmtándu mínútu. Bruno kveikti aðeins í United með þessu og þeir gerðu smá atlögu að marki Brighton en það entist ekki lengi og sama mynstrið hélt áfram, Brighton mun meira með boltann. Lesa meira
Björn Friðgeir skrifaði þann | 6 ummæli
Spoiler: ÞETTA VAR ÖMURLEGT!
Lið United:
Varamenn: Butland, Vitek, Dalot, Lindelöf, Maguire (45′), Eriksen (62′), Fred, Pellistri (81′), Zidane, Elanga (62′), Weghorst (62′)
Lið Sevilla:
United byrjaði leikinn frábærlega, því sem næst. Jadon Sancho setti boltann í netið eftir aðeins 27 sekúndur en var því miður rangstæður þegar hann fékk sendinguna innfyrir og þetta taldi þvi ekki. En United var mun betra liðið og á 16. mínútu uppskáru þeir þegar Bruno gaf á Sabitzer á vítateignum, ekki í alveg fullkominni gæslu og hann fékk plássið til að snúa og skora með öruggu skoti. 1-0 United. Lesa meira
Vertu með í Fantasy leiknum okkar!