Galatasaray kom í heimsókn á Old Trafford í fyrsta skipti í átján ár og var frekar óheppið að fara heim án stiga í leik þar sem fjórum vítum var sleppt sem virtust öll púra víti.
Lið United var næstum alveg eins og spáð var hér á síðunni, utan að Scholes byrjaði. Í virðingarskyni við tvær lögreglukonur sem myrtar voru í Manchester í gær léku leikmenn með sorgarbönd