Veira hafði herjað á United, Lindelöf og McTominay voru veikir, Maguire líka en var nógu hress fyrir bekkinn
Varamenn: Heaton, Bennett, Maguire (77′), Williams, Fred (77′), Van de Beek (65′), Iqbal, Elanga (86′), Garnacho (65′)
Forest leit svona út
Það var steypiregn í Manchester og leikurinn fór frekar rólega aaf stað færalega, United hélt boltanum og Forest menn voru að mestu sáttir við það og leyfðu þetta.