Liðið í fyrsta leik vetrarins komið
Varamenn: Heaton, Malacia, Varane, Wan-Bissaka, Garner, Van de Beek, Elanga, Garnacho Ronaldo
Björn Friðgeir skrifaði þann | 10 ummæli
Liðið í fyrsta leik vetrarins komið
Varamenn: Heaton, Malacia, Varane, Wan-Bissaka, Garner, Van de Beek, Elanga, Garnacho Ronaldo
Björn Friðgeir skrifaði þann | 2 ummæli
United spilaði með leikmenn sem verða áfram, utan Cavani. Hannibal fékk sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði
Varamenn: Heaton, Bailly, Fernandez, Jones, Varane, Mata, Savage, Garnacho, Shoretire
Skýrslan er frekar einföld í dag enda nennti enginn þessu hvorki leikmenn né United stuðningsmenn. Wilfried Zaha skoraði eina markið á 37. mínutu, fékk fína sendingu frá Bruno Fernandes, og náði skoti enda voru bæði Dalot og Lindelöf að reyna að stoppa hann og gátu það auðvitað ekki. Lesa meira
Björn Friðgeir skrifaði þann | 2 ummæli
Loksins loksins loksins lýkur þessu, hörmungarnar taka af og við taka þrír mánuðir af STURLUÐU slúðri.
Orðið á götunni í gær var að Ralf ætlaði ekki að spila með neinn af þeim mönnum sem fara í sumar. Svo áttuðu menn sig á því að þarf að spila með 11 manns þannig að það plan gengur ekki upp.
Ég held ég geti fullyrt að það er enginn spenntur fyrir þessum leik á morgun. Við höfum mörg verið að vona að yngri drengirnir fengju sénsa en það hefur ekki náð lengra enn á bekkinn. Samt er nú talað um að leikmaður ársins í U-23 liðinu, hinn 17 ára Alejandro Garnacho fái eitthvað tækifæri á morgun. Það er hægt að tala um að það sé bjarnargreiði að setja unga leikmenn inn í svona hrunið lið og það er alveg punktur en það þarf líka að herða drengina aðeins. Það væri líka fínt að sjá Hannibal fá meira en fimm mínútur. Lesa meira
Björn Friðgeir skrifaði þann | 18 ummæli
Ralf hafði jafn litla trú á hópnum og við og stillti upp fimm manna vörn
Varamenn: Henderson, Telles, Bailly, Lingard (10′), Mata, McTominay, Garnacho, Hannibal(84′), Sancho (45′)
Liverpool stillti svona upp
Það tók innan við fimm mínútur fyrir Liverpool að komast yfir. United vörnin var flöt rétt innan við miðju og þetta var ekki einu sinni gagnsókn, bara hröð sókn upp á vinstri kanti United, Dalot varð aleinn eftir og Diaz var kominn langt framúr miðvörðunum öllum og átti auðvelt með að skora úr fyrirgjöfinni. Skelfilega skelfileg varnarvinna. Lesa meira
Björn Friðgeir skrifaði þann | Engin ummæli
Við, og þá oftast ofanritaður, hefur oft gripið til frasans „Orrustan um Ísland“ þegar leikur við Liverpool er framundan en það er ekki hægt að réttlæta það í dag. Leikurinn á morgun snýst um tvennt. Liðin í kringum United virðast staðráðin í að gera kapphlaupið um meistaradeildarsætið spennandi og United á enn góða möguleika að ná því og hvert stig er dýrmætt. En fyrir sum okkar sem horfa ákveðnum augum á fótboltann rennur hugurinn aftur til 1992 þegar United fór á Anfield og titilvonir United sem voru nær engar fyrir voru endanlega slökktar. Liverpool er búið að vinna einn bikar nú þegar, er í undanúrslitum og úrslitum í Meistaradeild og bikar, og gerir atlögu að Manchester City í deildinni. Lesa meira
Vertu með í Fantasy leiknum okkar!