Fjölmenn mótmæli á Old Trafford í dag urðu til þess að leik United og Liverpool var frestað
Nokkur fjöldi stuðningsmann komst inn á leikvanginn og mótmælti þar eigendum United. Að auki voru mótmæli við liðshótel United og fór á endanum svo að leiknum hefur verið frestað.
Áformin um Ofurdeildina hafa kristallað hversu óásættanlegir eigendur Glazer fjölskyldan er og Rauðu djöflarnir standa með mótmælendum eins og Roy Keane og Gary Neville gerðu í beinni útsendingu á Sky