Upphitarinn góði í gær var með byrjunarlið United á tæru
Varamenn: Bishop, Grant, Lindelöf, Shaw, Tuanzebe, Williams, Fred, Amad, Shoretire
Lið AC Milan
United byrjaði betur í leiknum og fyrir utan rangstöðu“mark“ Leao í skyndisókn fóru þeir að ógna fljótlega. Fyrsta færið var þegar Martial tók bolta frá Alex Telles á kassann og smellti honum síðan að marki en Donnarumma sló boltann yfir. Skemmtilegt skot hjá Martial og ágætlega varið.