Bæði lið stilltu upp sterkum liðum
Varamenn: De Gea, Telles, Bailly, Tuanzebe, James, Mata, Matic, Van de Beek, Greenwood
Leikurinn byrjaði á afskaplega skemmtilegu sjálfsmarki City, Steffan varði skot frá Rashford og boltinn fór af varnarmanni og lak í netið. En því miður hafði Rashford verið rangstæður þannig þessi skemtun var til lítils. City var annars meira með boltann og Gündogan setti boltann í netið líka en var sömuleiðis rangstæður.