Nemanja Matic var í banni og það var ástæða til að henda Bruno Fernandes beint í djúpu laugina. Að auki sagði Solskjær að það að Wolves væri með fjóra Portúgala í liðinu væri ekki síður ástæða, Fernandes myndi þekkja inná þá
Varamenn: Romero, Dalot, Jones, Williams, Lingard, Chong, Greenwood
Lið Wolves var að mestu eins og búist var við
Það þurfti ekkert að koma á óvart að Wolves byrjuðu nokkur frískari ef eitthvað var. Það var enginn Brandon Williams í vinstri bakverði þannig Adama Traoré var á sínum kanti og fékk að spreyta sig gegn Luke Shaw.