Lið Manchester United var vægast sagt spennandi þegar kom að sókninni, Mason Greenwood 17 ára, Tahith Chong og Angel Gomes 19 ára og Marcus Rashford 21 árs, allir úr unglingastarfinu, Að auki fékk Axel Tuanzebe sinn fyrsta byrjunarleik sem miðvörður eftir að hafa verið að mestu á láni síðustu ár.
Varamenn: Grant, Maguire, Young 83.m, Garner, Mata 67.m., McTominay, Lingard 67.m.