Þetta var skemmtilegasti leikur United í mörg ár! Og það var helst varnarvinnu beggja liða að þakka, og frammistöðu David de Gea sem varði 14 skot í leiknum, sem er það mesta sem markvörður hefur varið í einum leik frá því farið var að halda utan um þá tölfræði í úrvalsdeildinni.
Liðið var óbreytt frá Watford leiknum, Matić var heill en enginn Ibrahimović á bekknum