Ýmislegt um liðið og leiki
Telegraph skrifaði um hvernig United er aftur komið í gírinn að skora allt fram á síðustu mínútu.
Skemmtileg taktísk greining á leik Manchester United gegn Everton.
Er breiddin í núverandi leikmannahópi United nægilega mikil var spurt eftir leikinn í deildarbikarnum og Jonathan Wilson spyr hvort þetta United lið sé meistarakandídat.
Sparkspekingar og knattspyrnustjórar eru ekki sammála um hvort það sé auðveldara eða erfiðara fyrir framherja að skora mörk þessa dagana. Michael Cox greindi það aðeins nánar.