Æfingaleikir Leikjadagskrá

Æfingaferðalagið byrjar í dag

Eftir mikinn þvæling á æfingaferðalögum síðustu ár fer United í óvenju stutt og snarpt ferðalag þetta sumarið. Tvö síðustu ár fóru í þvæling um Bandaríkin, en nú er komið aftur að Kína. Ólíkt fimm leikja Asíuferðalaginu 2013 verða einungis leiknir tveir leikir í þetta sinn í Asíu en í bakaleiðinni kemur liðið við í Svíþjóð og leikur við Galatasaray í Gautaborg. Lesa meira