Enska bikarkeppnin

BIKARMEISTARAR: Manchester United 2:1 Crystal Palace

Lið United hafði verið spáð fyrir leikinn, Cameron Borthwick-Jackson komst ekki í hóp en Marcos Rojo byrjaði í stað hans

1
De Gea
5
Rojo
17
Blind
12
Smalling
25
Valencia
31
Fellaini
16
Carrick
9
Martial
10
Rooney
8
Mata
39
Rashford

Varamenn: Romero, Darmian, Jones, Schneiderlin, Herrera, Young, Lingard

Lið Palace er með einni breytingu frá því sem spáð var, James McArthur í stað Puncheon

13
Hennessey
23
Souaré
27
Delaney
6
Dann
2
Ward
18
McArthur
15
Jedinak
7
Cabayé
11
Zaha
10
Bolasie
21
Wickham

Varamenn: Speroni, Kelly, Mariappa, Sako, Puncheon, Gayle, Adebayor.

Þessi fyrsti bikarúrslitaleikur United í níu ár byrjaði með.því að United hélt boltanum, engum á óvart, fyrsta hornið kom á sjöttu mínútu en ekkert varð úr því. United pressaði síðan nokkuð áfram, fékk horn og fleira, en fékk ekki færi að ráði. Lesa meira