Október byrjaði skelfilega, síðan kom landsleikjahlé og góður sigur gegn Everton en síðan fjögur jafntefli í röð (þar af eitt sem endaði í vítakeppnistap), ekki jafn gaman og í september.
Leikir í október
- Arsenal 3:0 Manchester United
- Everton 0:3 Manchester United
- CSKA 1:1 Manchester United
- Manchester United 0:0 Manchester City
- Manchester United 0 (1) : (3) 0 Middlesbrough
- Crystal Palace 0:0 Manchester United
Tilnefndir eru:
David de Gea fékk á sig þrjú mörk á fyrstu tuttugu mínútunum gegn Arsenal, en það sem eftir var mánaðar aðeins eitt mark, og það eftir að hafa varið vítaspyrnu.
Dave saves, svo einfalt er það