Ef farið er aftur í sögu þessa bloggs finnum við eina frétt frá maí 2012, sem er tekin úr eldra tilraunabloggi, og síðan fyrstu færsluna í águst 2012 þegar við fórum af stað að blogga til að vera tilbúnir með nokkrar færslur þegar við færum í loftið nokkrum dögum síðar.
Sú færsla hét ósköp einfaldlega: Robin van Persie til Manchester United (staðfest) og hófst svo