Samkvæmt Guardian er Luke Shaw búinn að standast læknisskoðunina, búið er að semja við Southampton um kaupverð upp á 27 m. punda auk viðbótargreiðslna (leikir og titlar fyrir United, leikir fyrir England væntanlega).
Þannig að það þarf mikið að gerast til þess að við sjáum ekki nýjan leikmann hjá United annan daginn í röð.
Við *staðfest*um þetta um leið og hægt er!