…loksins er þetta tímabil að taka enda.
United fer á ströndina á morgun, nánar til tekið suður til Southampton og spilar þar sinn síðasta leik undir stjórn Ryan Giggs. Í bili a.m.k. Giggs er búinn að vera að rótera nokkuð og gefa mönnum sénsa til að sýna tilvonandi stjóra hvað í þeim býr. Það verður ekki sagt að allir hafi gripið það tækifæri.
Það er því svolítið erfitt að spá hverjir fá aftur tækifæri, en ég spái þessu svona: