Rauðu djöflarnir
- Tryggvi tók að sér það erfiða verkefni að útskýra fyrir okkur mögulega andstæðinga United í umspili meistaradeildarinnar.
- Í þriðja hluta uppgjörs Rauðu Djöflanna (1. hluti, 2. hluti), svöruðum við spurningum um tímabilið sem var að ljúka.
United
- Michael Carrick segir United eigi ekki að fagna 4. sætinu .
- United var að auka skuldir sínar, Andy Green fer yfir afhverju það er hið besta mál:.
- Það þarf enginn að vaka frameftir á lokadegi gluggans í haust.
- Scott hjá ROM skrifar um stöðuna í varnarmálum United.
- Moyes sagði Sky frá því að hann hafi reynt að krækja í Bale áður en hann fór til Real Madrid.
Leikmenn
Di Maria segir fjölmiðlum aðhann verði hjá United á næsta tímabili