Svona leit liðið út sem byrjaði leikinn
Fyrri hálfleikur var frekar laus við tilþrif. United var þó töluvert betri aðilinn og spilaði oft á tíðum glimrandi vel. Engin mörk litu þó dagsins ljós og ekki var mikið um færi heldur. Það var skrýtið að sjá gamla fyrirliðann okkar leika gegn United og átti hann fínan leik fyrir Inter.
https://twitter.com/gudmegill/status/494271687895298048
https://twitter.com/StrettyNews/status/494276230892777472