Svona voru byrjunarliðin:
De Gea
Rafael Rio Jones Evra
Mata Carrick Cleverley Fellaini Welbeck
Rooney
Bekkur: Lindegaard, Büttner, Fletcher, Kagawa, Young, Valencia, Hernandez
Hart
Zabaleta Kompany Demichelis Clichy
Fernardinho Touré
Navas Silva Nasri
Dzeko
Leikurinn byrjaði eins illa og hægt er að ímynda sér. Leikurinn var ekki mínútu gamall þegar Manchester City var komið yfir. Vörnin hjá United var sofandi, Nasri spólaði sig í gegn, skaut í stöng og frákastið endaði hjá Edin Dzeko sem lagði boltann í autt markið. 0-1 fyrir City. Hræðileg byrjun.