Það hefur oft verið að sagt að fótbolti sé leikur tveggja hálfleika og leikurinn í dag var engin undantekning.
Byrjunarliðið leit svona út
De Gea
Rafael Vidic Evans Evra
Jones Cleverley
Valencia Rooney Januzaj
Van Persie
Bekkur: Lindegaard, Smalling, Fellaini, Kagawa, Nani, Young, Hernandez.
United byrjuðu leikinn mjög grimmt og ætluðu augljóslega að skora snemma og það tókst þegar Wayne Rooney lagði boltann óeigingjarnt á Antonio Valencia sem skoraði laglega