Það er ekki nema rétt tæplega tveir mánuðir í að nýja tímabilið hefjist og í dag kom út leikjaáætlunin fyrir næsta tímabil. Ef Moyes var ekki nú þegar í djúpu lauginni er nokkuð ljóst að það er búið að sprengja sundkútana hans. Hann fær einhverja erfiðustu byrjun sem ég man eftir að United hafi fengið. Fyrstu 5 leikir eru eftirfarandi:
Swansea (úti) – 17. ágúst