Liðið var eins og upphitunin spáði fyrir.
Varamenn: Bayındır, Evans, Maguire, Eriksen, Hannibal, McTominay, Van de Beek, Garnacho, Martial
United tók völdin í leiknum frá upphafi en fyrsta fína færið kom þegar Guéhi átti skalla rétt framhjá og United fór beint í sókn, Höjlund komst inn fyrir en þó hann kæmi boltanum framhjá Johnsone, en Tyrick Mitchell var réttur maður á réttum stað og hreinsaði áður en boltinn gat lekið í netið.