Það verða tveir leikir á viku að minnsta kosti út mánuðinn og á morgun er það Crystal Palace á Old Trafford.
En fyrst: Voruð þið búin að hlusta á Djöflavarp gærdagsins?
Við erum alveg hætt að búast við mikilli róteringu. Marcel Sabitzer verður á bekknum sem og Jadon Sancho. Martial byrjar
Crystal Palace verður sirka svona, Wilfred Zaha er meiddur sem og James McArthur, Nathan Ferguson ogJoachim Anderson