Ralf hafði jafn litla trú á hópnum og við og stillti upp fimm manna vörn
Varamenn: Henderson, Telles, Bailly, Lingard (10′), Mata, McTominay, Garnacho, Hannibal(84′), Sancho (45′)
Liverpool stillti svona upp
Það tók innan við fimm mínútur fyrir Liverpool að komast yfir. United vörnin var flöt rétt innan við miðju og þetta var ekki einu sinni gagnsókn, bara hröð sókn upp á vinstri kanti United, Dalot varð aleinn eftir og Diaz var kominn langt framúr miðvörðunum öllum og átti auðvelt með að skora úr fyrirgjöfinni. Skelfilega skelfileg varnarvinna.