Wan-Bissaka kominn inn í liðið til að taka á móti Dan James þegar hann kæmi upp kantinn, og Jee Lingard byrjaði sinn fyrsta leik síðan í janúar 2020.
Varamenn: Henderson, Alex Telles, Dalot, Varane, Fred, Mata, Matic, Elanga, Rashford
Lið Leeds leit svona út
Dan James spilaði reyndar frekar sem fremsti maður
Stemmingin á vellinum var rosaleg eins og við var búist en United náði nú engu að síður tökum á leiknum snemma. Fátt var samt um fína drætti fótboltalega séð en nokkrar áhrifaríkar tæklingar litu dagsins ljós.